Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 22

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 22
20 ÚRVAi- viS œttingja þeirra á suðlægari sló'ðum. Samkvsémt þessari reglu var rani mammútsins einnig styttri en rani nútímafilanna, sem lifa í heittempruðum eSa hitabeltis!- löndum. Hryggur mammútsins var svip- aður i laginu og á vísundinum, en rétt aftan viS höfuSið liafði hann hnúS, sem líklega hefur haft svipuSu hlutverki að gegna og hnúSur úlfaldans. Þar hefur mamm- útinn geymt næringarforða til hinna köldu vetra, þegar ekki var ætið auðvelt að útvega þessum risavaxna skrokk næga fæðu. Frek- ari varaforði var einnig geymdur í þykku fitulagi rétt undir húS- inni. En þaS, sem gerði þennan nor- ræna fíl ólíkastan nútímafílnum, var hinn þykki feldur hans. AS vísu eru þeir einnig meS hárum, en þau eru svo strjál, að húð þeirra virðist næstum hárlaus. En mamm- útinn hafði aftur á móti þéttan, langhærðan feld, sem var prýði- leg vörn gegn liinum bitru vetrar- stormum. Feldurinn var úr brúnni ull, sem gat orðið allt aS 12 sm löng. Fætur hans voru einnig vel fallnir til gangs i snjónum, þar eð þeir voru breiðari en fætur núlifandi ættingja hans. Þeir gátu notað þá sem þrúgur í sköflunum. Það leið á löngu, þangað til nútímamenn gátu skapað sér nokk- urn veginn óbrenglaða mynd af fíl þessum, sem dó út fyrir langa löngu. Menn hafa lengi vitað um tilvist mammútabeinanna, en samt er það ekki svo ýkja langt siðan menn vissu nákvæmlega, hvers eðl- is þessi bein voru. Bændurnir á svæðinu umhverfis bæinn Pred- most viS Mæriska hliðið rálcust æ ofan í æ á þessi risabein i jarð- veginum, og þess vegna mynduðust þar sagnir um, að eitt sinn hafi risar búið á landssvæði þessu. Sams konar trú var tengd þeim mammútabeinum, sem fundust ann- ars staðar í Evrópu. Þau voru á- litin vera úr risuin eða drekum, og stundum var beinaleifum þess- um komið fyrir sem eins konar sýnisgripum í kirkjunum. Einnig var álitið, að mammúta- beinin væru úr hinum goðsagna- kenndu einhyrningum, sem ýmsar sagnir fóru af. Og voru þau seld lyfsölum á geypiverði, sem bjuggu til töframeðul úr þeim. Smám sam- an varð þeim Ijóst, sem að upp- greftri og rannsókn leifa þessara unnu, að þarna var um að ræða fílabein. Og héldu menn almennt, að þarna væru fundnar leifar af hinum frægu fílum Hannibals. En slík bein höfðu einnig fundizt í Englandi, og öruggt var, að ekki hafði Hannibal flækzt þangað með fíla sína. Menn álitu því, að Cæsar hefði einnig notað fíla í bardögum sínum við íbúa Bretlands. Menn hafa þekkt til mammúta- beina í Síberíu öldum saman. Siber- ískir þjóðflokkar söfnuðu þessu fílabeini saman, og var það ein helzta útflutningsvara þeirra. Slík verzlun er jafnvel nefnd af kín- verskum sagnariturum fyrir upp- haf tímatals okkar, enda var þessi síberiska vara eitt helzta hráefni listiðnaðarins. Arabiskir kaup- menn keyptu slíkt fílabein á ma '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.