Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 8

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 8
6 geta varla borið bogann að henni. Aðrir fá ágirndarglampa í augun. 1938 gekk maður með slíkt augna- ráð út úr hvelfingu Herrmanns með fiðlu undir frakkanum. Það var mikið af Stradivari og Guarneris i hvelfingunni þennan dag, en þjófurinn var svo óheppinn að þrífa til ódýrustu fiðlunar i lxópn- um, Gagliano, aðeins $1500 virði. Hann seldi hljóðfærasala hana fyrir $65 og lögreglan var fljót að hafa uppi á henni. Stolna fiðlu er aldrei hægt að selja fyrir neitt nálægt sannvirði. Dvalarstaður dýrs hljóðfæris fer ekki fram lijá hljóðfærakaupmönn- unum. En fiðlurnar heilla líka öfga- menn, sem ekki ætla sér að selja þær. Við og við eru framdir dular- fullir þjófnaðir. Nótt nokkra 1908, var fiðlunni Hercules, sem var i eigu belgiska fiðlusnillingsins Eu- gene Ysaye, stoiið úr búningsher- bergi hans í St. Petersburg. Hún hefur ekki sézt síðan. Ef til vill er hún i felum hjá öfgamanni með glampandi augu. 1919 var stradivarifiðla 'Broni- slaws Hubermans tekin úr lierbergi hans á hóteli i Vin. Nokkrum klukkustundum síðar var hún fal- boðin hljóðfærakaupmanni einum og þjófurinn tekinn um leið. í febrúar 1936 hvarf sama fiðla úr búningsherbergi Hubermans í Carnegie Hall. Síðan liefur ekkert lil hennar spurzt. Sérfræðingar telja, að hún sé falin einhvers stað- ar í Ameríku, undir vökulli gæzlu pinhvers, sem ekki myndi vilja ÚRVAL selja hana fyrir eina milljón doll- ara. Kaupmenn sitja upp fyrir haus í hrúgu af bréfum frá fólki, sem er þess fullvíst, að það eigi hljóð- færi hljóðfæranna. Það hefur átt gamla fiðlu uppi á háalofti i ó- munatið. Svo allt í einu dettur þvi í hug að opna kassann, og í honum er fiðla með miða, sem á stendur: Antoiiius Stradivarius Cremonensis Faciebat Anno 17 . Þá rekur fólk- ið minni til, að foreldrar þess sögðu einu sinni að afi hefði komið með gamla fiðlu með sér frá Evr- ópu, og sannfærist um, að það eigi þarna 50 þúsund dollara verkfæri. Þvi miður er sannleikurinn sá, að fiðlan er sennilega $20—30 virði. Tugir þúsunda af sambærilegum áhöldum hafa verið framleiddir á færibandi í Markneukirchen, Sax- ony, Graslitz, Bohemia, Mitten- wald, Bavaria, og Mirecourt i Frakklandi. Næstum allir íbúar þessara hreppa hafa atvinnu af því að framleiða ódýrar fiðlur, sem bera nafn Antoniusar Stradivaius. Einu sinni dvaldi ég nokkra dagn i Mittenwald, og það var einstæð reynsla. Tæknisinnaður framleið- andi hafði gert sér vél, sem sneið fjölmarga fiðlubelgi í einu, eins og þeir sniða föt í tugatali i New York. Flestir sem að þessu unnu fengu lítið fyrir snúð sinn, en ég komst að því, að útflytjendurnir fengu arðinn. Fyrir síðari heims- styrjöldina átti Markneukirchen fleiri milljónamæringa en nokkur önnur þýzk borg af sambærilegri stærð. Möguleikarnir til að finna ekta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.