Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 29
Draumórakenndar
staðreyndir
Eftir Jaques Bergier og Louis Parvels
Bókarkafli úr bók ofannefndra höfunda um
efni, sem okkur sem iifum á atomöld eru drauvióra-
kenndar staðreyndir.
UTTUGU og Ivær aldir
þurfti mannkynið til
þess að reikna nokk-
urn veginn nákvæm-
lega fjarlægöina milli
sólar og jarðar; 149.400000 km.
Þctta var tíminn frá því að Arist-
arkos frá Somos reyndi það fyrst,
þangað til stjörnufræðingum tókst
að ljúka því um 1900. Samt iiefði
dugnað að margfalda liæð Keops-
pýramídans með einum milljarð.
Hann var byggður u.þ.b. árið 2800
f. Kr.
Við vitum nú, að við byggingu
pýramídanna hafa faraóarnir notað
visindalega útreikninga, en aðferð-
in og upprun þeirra vitum við
engin skil á. Samt finnst bér talan
K, nákvæmur útreikningur á breyt-
ingum sólarársins, þunga jarðar,
þvermál iiennar, lögmálin um til-
færslu jafndægranna, gildi lengdar
gráðunnar, nákvæma hnattstöðu
norðurpólsins og e.t.v. má finna í
þessu flciri úrlausnir. Hvaðan fengu
Egyptar þessa þekkingu? Hvernig
tileinkuðu þeir sér hana? Kannski
hafa aðrir uppgötvað þetta allt á
undan þeim, en hverjir voru það
þá?
Samlcvæmt kenningu Moreaux á-
bóta, gaf Guð fornaldarþjóðunum
vísindalega þekkingu. Hér keiimr
myndletrið til sögu. „Veiztu það,
sonur minn, að með hjálp tölunnar
3,1416 getur þú reiknað flatarmái
hrings?" Álit Piazzis Smyths var
á þá leið, að þessa þekkingu liefði
Guð gefið Egyptunum, sem voru
samt sem áður allt of óguðlegir
og þröngsýnir til að skilja á réttan
hátt nokkuð af jm, sem þeir sjálf-
ir hjuggu i steininn. Og hvers vegna
Vor Viden
27