Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 111
ER PARÍS AÐ BRENNA?
109
komin hundruð vopnaðra manna
umhverfis ljóshærðan risa i köfl-
óttum fötum. „í nafni lýðveldisins
og Charles de Gaulles,“ tilkynnti
hann með þrumuraust, „tek ég lög-
reglustöSina á mitt vald.“
Á eftir fylgdu langvarandi fagn-
aSaróp, og einhversstaSar var tekiS
aS leika á lúSur hátt og snjallt.
Því næst steig la Marseillaise upp
frá mannfjöldanum í forgarSinum.
Einmana hjólreiSamaSur, sem
l'ram hjá fór, heyrSi einnig hinn
sigurglaSa söng. ÞaS var Henry
Tanguy, kunnur undir dulnefninu
Rol ofursti, kommúnistaforingi
Andspyrnuhersins í París. Þetta
lcom honum algerlega á óvart. Hann
grunaSi aS einhver væri aS keppa
viS hann um yfirstjórn upreisnar-
innar. Og vissulega höfSu Gaullist-
arnir unnið fyrsta leikinn. Bygging-
in, sem þeir höfSu náS, mundi
verSa þeim sterkt vígi á komandi
dögum.
En aS undanteknum þessum mót-
leik viS lögreglustöSina, hafSi
hin vandlega undirhúna uppreist
Rols breiSst út um borgina cins
og eldur í sinu. Allt frá dögun höfSu
kommúnistar veriS önnum kafnir
aS líma á veggi áskoranir um
„mobilisation géneraT' (allsherjar
hervæSingu). Og þeir voru þegar
teknir aS framkvæma þau fyrir-
mæli Rols, sem urSu að orStaki í
uppreisninni: „Achacun son Bo-
che“ („hver og einn taki sinn þjóS-
verja“). í smá hópum réSust þeir
á einangraða þýzka hermenn og
ökutæki þeirra, hvar sem þeir rák-
ust á þá, og vonuðust til aS geta
náS vopnum handa sjálfum sér meS
því aS taka vopnin af fjandmönn-
um sínum.
ORRUSTAN Vlfí NEUILLY
Brátt hófst annar þáttur upp-
reisnarinnar. SkipufagSar sveitir
úr FFI (Franska LandvarnaliSinu)
voru sendar til að taka ráShúsin i
öllum hinum 20 hverfum Parísar,
og sömuleiSis lögreglustöSvar og
aSrar opinberar byggingar.
Af öllum svæSum Stór-Parísar
virtist ekkert eins ólíklegt til aS
valda ÞjóSverjum eríiSleikum eins
og Neuilly. í hinum glæsilegu húsa-
kynnum þar bjuggu fleiri samstarfs.
menn og erindrekar ÞjóSverja en
nokkrum öSrum hluta borgarinnar,
og í fjög'ur ár haf ði hún veriS fyrir-
mynd í skipulögSum móttökum
hinna þýzku sigurvegara Frakk-
lands. Hinum tveimur þýzku her-
mönnum, sem í makindum sötruSu
koniak í kaffihúsi á Chezygötu
varS meira en lítiS hverft viS, er
þeir sáu slátrarann Louis Berty
miSa á þá byssu. Berty afvopnaSi
fanga sína og færði þá i ráShúsiS.
Sú bygging var þegar í höndum
FFI. André Caillette, verksmiSju-
eigandi, sem var foringi Bertys og
165 félaga hans úr frelsissveitunum,
dreifSi mönnum sinum um hinar
þrjár hæSir ráðhússins. Nokkrum
mínútum síSar nam bifreiS frá
þýzka landvarnarliSinu (Wehr-
macht) staSar fyrir utan bygging-
una meS 6 þýzkar riffílskyttur inn-
an borðs. Foringi þeirra hrópaSi:
„Gefist upp og komið út!“
MeS afsakanlegu ofmati á styrk-
leika sínum svaraSi Caillette: „Gef-