Úrval - 01.06.1965, Síða 111

Úrval - 01.06.1965, Síða 111
ER PARÍS AÐ BRENNA? 109 komin hundruð vopnaðra manna umhverfis ljóshærðan risa i köfl- óttum fötum. „í nafni lýðveldisins og Charles de Gaulles,“ tilkynnti hann með þrumuraust, „tek ég lög- reglustöSina á mitt vald.“ Á eftir fylgdu langvarandi fagn- aSaróp, og einhversstaSar var tekiS aS leika á lúSur hátt og snjallt. Því næst steig la Marseillaise upp frá mannfjöldanum í forgarSinum. Einmana hjólreiSamaSur, sem l'ram hjá fór, heyrSi einnig hinn sigurglaSa söng. ÞaS var Henry Tanguy, kunnur undir dulnefninu Rol ofursti, kommúnistaforingi Andspyrnuhersins í París. Þetta lcom honum algerlega á óvart. Hann grunaSi aS einhver væri aS keppa viS hann um yfirstjórn upreisnar- innar. Og vissulega höfSu Gaullist- arnir unnið fyrsta leikinn. Bygging- in, sem þeir höfSu náS, mundi verSa þeim sterkt vígi á komandi dögum. En aS undanteknum þessum mót- leik viS lögreglustöSina, hafSi hin vandlega undirhúna uppreist Rols breiSst út um borgina cins og eldur í sinu. Allt frá dögun höfSu kommúnistar veriS önnum kafnir aS líma á veggi áskoranir um „mobilisation géneraT' (allsherjar hervæSingu). Og þeir voru þegar teknir aS framkvæma þau fyrir- mæli Rols, sem urSu að orStaki í uppreisninni: „Achacun son Bo- che“ („hver og einn taki sinn þjóS- verja“). í smá hópum réSust þeir á einangraða þýzka hermenn og ökutæki þeirra, hvar sem þeir rák- ust á þá, og vonuðust til aS geta náS vopnum handa sjálfum sér meS því aS taka vopnin af fjandmönn- um sínum. ORRUSTAN Vlfí NEUILLY Brátt hófst annar þáttur upp- reisnarinnar. SkipufagSar sveitir úr FFI (Franska LandvarnaliSinu) voru sendar til að taka ráShúsin i öllum hinum 20 hverfum Parísar, og sömuleiSis lögreglustöSvar og aSrar opinberar byggingar. Af öllum svæSum Stór-Parísar virtist ekkert eins ólíklegt til aS valda ÞjóSverjum eríiSleikum eins og Neuilly. í hinum glæsilegu húsa- kynnum þar bjuggu fleiri samstarfs. menn og erindrekar ÞjóSverja en nokkrum öSrum hluta borgarinnar, og í fjög'ur ár haf ði hún veriS fyrir- mynd í skipulögSum móttökum hinna þýzku sigurvegara Frakk- lands. Hinum tveimur þýzku her- mönnum, sem í makindum sötruSu koniak í kaffihúsi á Chezygötu varS meira en lítiS hverft viS, er þeir sáu slátrarann Louis Berty miSa á þá byssu. Berty afvopnaSi fanga sína og færði þá i ráShúsiS. Sú bygging var þegar í höndum FFI. André Caillette, verksmiSju- eigandi, sem var foringi Bertys og 165 félaga hans úr frelsissveitunum, dreifSi mönnum sinum um hinar þrjár hæSir ráðhússins. Nokkrum mínútum síSar nam bifreiS frá þýzka landvarnarliSinu (Wehr- macht) staSar fyrir utan bygging- una meS 6 þýzkar riffílskyttur inn- an borðs. Foringi þeirra hrópaSi: „Gefist upp og komið út!“ MeS afsakanlegu ofmati á styrk- leika sínum svaraSi Caillette: „Gef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.