Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 51

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 51
TUTTUGU SIÍELFILEGAfí MÍNÚTUK 49 sagði hann við mig alvarlegur í bragði. „Þér hafið víst ekki tíma til að hjálpa mér að leita að honum?“ Síðar vildu sum blöðin í Lima og sumir áhorfendurnir kenna dómar- anum, Pazos, um harmleikinn, með því að „kveða upp rangan dóm.“ „Enginn harmar það sem gerðist meira en ég. En guð veit að ég dœmdi eftir beztu samvizku og al- gerleg'a óhlutdrægt,“ sagði Pazos. Sumir ásökuðu lögregluna, og hvernig hún hefði notað táragasið. Azambújar lögregluforingi sagði: „Sú ábyrgð hvíldi á mér að vernda leikmennina og dómarann. Við urðum að nota táragas. Það var engin önnur hugsanleg leið til þess að hafa hemil á múgnum. Þetta er allt líkast martröð. Og vissulega var svo. Þeir sem fórust í þessum skelfilega atburði voru einhversstaðar á milli 287 og 328. Svo mikill var glundroðinn, að til þessa dags hafa yfirvöldin ekki getað orðið á eitt sátt um ná- kvæma tölu. Þau vita aðeins það, að þessi hörmulegi atburður er einstæður í allri sögu íþróttanna. Auglýsingin í dagblaðinu hljóðaði svo: „Aðeins laugardag! Útsala á hárkollum úr 100% ekta mannshári.“ Ég sagði við eiginmann minn, að mig langaði í eina svona hárkollu, svo að við fórum á stúfana. Ég valdi mér kastaníubrúna hárkollu með fallegri hárgreiðslu og smeygði henni yfir tuskulega strýið á mér. Hárkollan gerði mig mjög glæsilega og að minnsta kosti áratug yngri. Á meðan við biðum eftir, að búið yrði um hana, keypti glæsilega klæddur, lágvaxinn maður fjórar hárkollur: eina hrafnsvarta, aðra rauðbrúna, eina hunangsljósa og aðra enn ljósari með ljósgrárri slikju. „Hvers vegna í ósköpunum skyldi hann kaupa fjórar ?“ hvíslaði ég að manninum mínum. En litli maðurinn heyrði til mín. Hann sneri sér að mér og sagði kankvis með blik i augum: „Mig langaði bara til Þess að finna, hvernig það væri að hafa kvennabúr." Frú L. G. Riley Nemendur við Ríkisháskóla Iowafylkis hafa sannað það, svo að ekki verður um villzt, að rafmagnsreiknar geta ekki komið í stað mannlegra útreikninga. Þeir héldu „IBM-blöndunar“-dansleik. Sérhver stúdent mataði rafreikninn á upplýsingum um útlit og áhugamál, og síðan valdi rafreiknirinn honum heppilegan félaga af hinu kyninu, þ. e. þann félaga, sem rafreiknirinn áleit hafa bezta samsvörun, hvað útlit, áhugamái og annað snerti. Þið getið ímyndað ykkur vonbrigði einnar stúlkunnar, þegar rafreiknirinn sendi henni tvíburabróður hennar! Frú Jim Champion
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.