Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 118
116
ÚRVAL
„Skriðdrekarnir koma!“ ViS sér-
hvern stjórnklefa skriSdrekanna í
skriSdrekafylkingu Nazista voru
bundnir tveir óeinkennisklæddir
Frakkar — hlíf lifandi manna til
varnar skriSdrekunum gegn Molo-
toffhanastélum í fullkominin reglu
hófu skriSdrekarnir aS rySja um
koll götuvígjunum.
1 hinum enda Parísar nálægt
BatingnollesstöSinni skrönglaSist
FFI af staS meS Don Quixote-járna-
rusl til þess aS heyja orrustu viS
bryndrekana. Þetta var fyrirstríSs
SomuaskriSdreki, sem þeir höfSu
grafiS upp í verksmiSju nálægt
Saint-Ouen, og sigurglaSur hópur
hafSi skreytt stjórnklefa hans meS
þrílitum fána. En þessi fáni var
líka hans eina vopn. Því aS FFI
átti engar sprengikidur lianda fall-
byssu hans.
NEYÐAFtÚRRÆÐI
Sjálfur Charles de Gaulle var nú
farinn aS hallast aS því, aS ekki
mundi verSa komist hjá því aS
sætta sig viS einhverjar skemmdir
á borginni. MeS sinni snyrtilegu
rithönd, ritaSi hann Dwight Eis-
enhower siSustu áskorunina. Svo
brýna nauSsyn taldi hann á því,
aS Bandamenn tækju París, ritaSi
hann, aS þaS yrSi að gera jafnvel
þótt það kynni að leiða til bardaga
og tjóns inni í sjálfri borginni."
En Dietrich von Choltitz gat
naumast verið niSurdregnari en
hann var þetta kvöld, er hann stik-
aSi fram og aftur í steikjandi heitu
gistihúsherbergi sínu Öll hans
kerfisbundna veröld var að hrynja.
Hann hafSi teflt á tvær hættur meS
vopnahléiS, sem Nordling stakk
upp á, og tapaS. Engin af fyrir-
skipunum þeim, sem hann hafSi
fengiS um eySingu í borginni, hafSi
verið framkvæmd, engin verksmiSja
hafSi veriS sprengd i loft upp. Og
nú hafði honum borizt ný skipun:
„Jodl hershöfSingi leggur svo fyrir,
að eySilegging allra brúa i París
skuli undirbúin, hvað sem það
kostar.“ Honum var ljóst, aS í
fyrsta sinn á öllum ferli hans sem
foringi í þýzka hernum, var hann
nú „lcominn i þá aSstöSu, aS hafa
sýnt vanrækslu."
Ilitinn i herberginu var kæfandi.
Hann afklæddist öllu nema nær-
klæSunum og gekk aS opnum glugg-
anum. Þar stóS hann og starSi út
yfir Parísarborg, sem rökkriS var
aS síga yfir, og gerSi sér í hugar-
lund hvilíkar rústir þaS mundi
kosta þessa borg, sem lá hér fyrir
framan hann, ef hann bætti nú úr
vanrækslu sinni. Hann braut einnig
heilann um þá liugsun, sem stöSugt
hafSi leitaS á hann síSan hann
yfirgaf neSanjarSarbyrgiS hjá Rast-
enburg fyrir tveim vikum síSan:
„Var maSurinn, sem hann hafSi
svarið aS hlýSa í blindni, vitskert-
ur?‘
AS verja Paris gegn óvini sinum
var hernaSarlegt réttmæti, jafnvel
þótt það kostaSi aS hún yrSi lögS
í rústir. En aS gera hervirki í borg-
inni aSeins i hefndarskyni var ekki
réttmætt .En var þaS ekki einmitt
þaS, sem fyrir Hitler vakti. Ef
Bandamenn vildu nú aðeins þeysa
inn i borgina, mundu þeir bjarga
honum frá þeirri andstyggilegu
skyldubyrði aS taka ákvörSun. Von