Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 60

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 60
58 ljóst, að hann hefði færst einum degi nær sínu eigin píslarvætti. En samt hikaði hann aldrei. Glað- ur og rólegur hélt hann starfi sinu áfram, hughreysti lærisveinana og barðist gegn hræsni og kúgun. Og þegar hermennirnir komu til að handtaka hann, var hann reiSubú- inn og rór í huga. Vikunni frá því aS hann var handtekinn og þar til hann hafSi verið krossfestur, er lýst í löngu máli í guSspjöllunum. ViS getum fylgst nákvæmlega meS Jesú þessa viku, við vitum hvar hann mataðist og svaf, hvaS hann sagSi og viS hvern hann talaSi; og viS sjáum hvernig ofsóknirnar aukast og magnast, unz yfirlauk. Og þaS er dásamlegt aS minnast þess, aS þrátt fyrir þjáningarnar í fangels- inu og réttarsalnum, barsmíSar og áverka, matarleysiS og svefnleysið — þá varð engin breyting á honum. Hann var sami meistarinn eftir sem áður. Jafnvel Pilatusi var þetta ijóst. Þessir tveir menn voru einkenni- legar andstæSur, rómverski lands- stjórinn, sem brátt hlaut aS kveða upp dauSadóminn, og hinn jiöguli og rólegi maSur, sem áSur hafSi veriS trésmiSur, og bar sig lmnn- ig, aS þaS var sem lög mannanna voru honum óviðkomandi. Pilatus sneri sér að Jesú og sagði þau orð, sem lýsa meistaranum betur en nokkurt málverk, orð, sem ósjálfráður vitnisburSur hins spillta Rómverja andspænis hinum fullkomna styrk og hinu fullkomna trausti. ÚRVAL „Sjá,“ sagði hann, „þetta er maðurinn!“ ÞaS er sagt að Rómverjinn Len- tulus sem var eftirmaður Pilatusar í Jerúsalem, hafi lýst Jesú þannig, að enginn hefði séð hann hlæja. Þessi ummæli eru fölsun, sem færð var í letur á seinni öldum, en þó hefur reynzt erfitt að hnekkja þeim. Vingjarnlegasta manninum, sem uppi hefur verið, var þannig með fordómum stíað frá þeim, sem hann hefði helzt kosið að eiga að vinum. Heimurinn hefur verið sviptur fögnuði og hlátri hins mikla félaga. í Biblíunni er nákvæm lýsing á grátinum við krossfestinguna; Jó- hannes einn mundi eftir hlátrinum, sem glumdi í húsinu, þar sem fyrsta kraftaverkiS gerðist. Það var í smábænum Kana, skammt frá Naza- ret. Jesús og móðir hans höfðu veriS boðin í brúðkaupsveizlu, en slíkar veizlur stóðu oft í marga daga. Allir áttu að skemmta sér sem bezt eins lengi og matur og drykkur entust — og þ>aS var móð- ir brúðarinnar mikið kappsmál, að Iivorttveggja dygði sem lengst. Þegar þessi veizla stóð sem hæst, gekk einn þjónninn til húsmóður- innar og hvíslaSi, að henni, að víniö væri þrotið. ViS getum gert okkur i hugarlund, hvílík vonbrigði jjetta voru fyrir konuna —- þetta var brúðkaup dóttur hennar, stór- atburður i lífi fjölskyldunnar, sem hafði kostað milcinn undirbúning og varð að fara sómasamlega fram. Og nú var vínið jjrotið. Fæstir gestanna tóku eftir þvi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.