Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 102

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL „Drottinn minn/ sagði hann, „þetta er hræSilegt!" Ákvörðunin um að fara fram hjá París liafði verið tekin með mik- illi tregðu. Dwight D. Eisenhower hershöfðingja, sem stýrði lierjum Bandamanna, var vel ljóst, hve gífurlega mikil andleg' uppörvun frelsun borgarinnar mundi vera fyrir Frakkland, fyrir hans eigin liersveitir, já, fyrir allan heiminn. Ákvörðunin var algerlega hernaðar- leg. Herráð hans færði rök að því, að ef hrekja ætti Þjóðverja úr borg- inni, kynni það að kosta langvar- andi og harða götubardaga, líkt og í Stalingrad, baráttu, sem gæti lykt- að með því, að hin franska höfuð- borg lægi i rústum. Bíðið með frelsun Parísar i 6 til 8 vikur, ráðlagði herráðið. Farið í stað þess bæði norðan og sunnan við borgina eftir flatneskjunum, sem eru tilvaldar til skriðdreka- hernaðar. Með því móti gætu Bandamenn einnig tekið skothreið- ur V-1 og V-2 eldflauganna i norð- urhluta Frakklands, og hraðað hinni afar áríðandi fyrirætlun Eisenhowers — að koma upp brú yfir Rín fyrir veturinn. Frá herfræðilegu sjónarmiði mælti allt með þessu, og er Parísar- búar geta aðeins „þolað sambúðina við þjóðverja ofurlitið lengur,“ sagði Eisenhower við einn aðstoð- armann sinn, „getur sú fórn þeirra hjálpað oss til að stytta ófriðinn." Til þess að tryggja að þeir gerðu það, hafði hann sent ströng fyrir- mæli til Pierre Koenig hershöfð- ingja í Lundúnum, sem yfirmanni Franska landvarnarliðsins (French Forces of the Interior=FFI) að „engar vopnaðar hreyfingar megi hefjast í París né neins staðar ann- ars staðar“ fyrr en hann segi til. Það var vegna þessarar ákvörðunar sem Alain Perpesat var látinn kasta sér út í náttmyrkrið til að aðvara frönsku Neðanjarðarhreyfinguna. ÓÞOLINMÆÐI í ALGIER Fyrir Charles de Gaulle, sem beið eirðarlaus i steikjandi hitan- um í Algier, hafði París höfuðþýð- ingu. Hún var sá burðarás, sem örlög lands hans mundu innan skamms velta á, og jafnframt hans eigin örlög. Því að de Gaulle var sannfærður um, að hann ætti í kapphlaupi við franska Kommún- istaflokkinn, sem réði yfir miklum hluta neðanjarðarhreyfingarinnar. Fyrsta og helzta takmarkið var Paris; sigurlaunin mundu verða allt Frakkland. Það var fastur ásetningur de Gaulles, að verða leiðtogi Frakk- lands eftir styrjöldina. Og hann taldi, að það væru ekki aðeins yfirlýstir stjórnmálaandstæðingar hans, kommúnistarnir, sem vildu setja fyrir hann fótinn, heldur einnig hernaðarbandamenn hans, Bandaríkjamenn. Hinn 8. júní, 1940, daginn eftir að franska stjórnin hafði beðið Hitl- er um vopnahlé, hafði de Gaulle lirifið imyndunarafl hins frjálsa heims. Hann, sem þá var fremur lítt þekktur herdeildarforingi, hafði útvarpað frá Lundúnum þeirri á- skorun, sem varð til þess að hrinda af stað hreyfingunni Frjálst Frakk- land (Free French Movement).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.