Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 99

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 99
Svo spurði Iíitler, þegar augljóst var orðið að Bandamenn mundu brátt taka borgina aftur. Hann átti von á, að liún stæði í björtu báli, því að fynrskipanir hans liöfðu verið grimmilega skýlausar: Höfuðborg Frakklands skyldi lögð í rústir, áður en liún yrði yfirgefin. Ráðabrugg frónsku kommúnistanna um París var álíku gnmmilegt: vopnuð uppreisn gegn Þjóðverjum, sem þeir von- uðu að mundi leggja þeivi í hendur yfirráð alls Frakklands. „París er þess virði að hún kosti líf 200000 íbúa hennar,“ sagði einn leiðtogi kommúnista hispurslaust. Það má teljast kraftaverk að París skyldi lifa af heims- styrjöldina, og sagan af því og hvernig Bandamönnum og Gharles de Gaulle hershöfðingja tókst á dásamlegan hátt að frelsa hana úr höndurn Þjóðverja er sérlega æsandi og ftdl aj nýjum og furðulegum fróðleik. göngum borgarinnar voru varð- ldefar, sem vörnuðu Parísarbúum að ganga á sínum eigin gangstétt- um. Vélbyssur á steyptum undir- stöðum afskræmdu göturnar; það úði og grúði af leiðarvísum úr timbri, sem með svartletruðum örmum sínum vísuðu hinum þýzku ökumönnum leið til jafn ófranskra ákvörðunarstaða eins og Der Mili- tárbefehlshcibar inFrankreich (her- stjórnin í Frakklandi) og Generai der Luftwaffe Paris (yfirmaður flughersins í París). Og nú hafði bætzt við nýr leiðarvísir, sem á stóð: Zur Normandie Front (til vigstöðvanna í Normandi). Eftir miðnætti var útgöngubann. Ef Þjóðverjar hittu Parísarbúa úti eftir þann tima, færðu þeir hann til höfuðstöðva des Feldgendarm- í FJÖGUR ÁR — frá þvi í júní 1940 — höfðu Parisarbúar orðið að þola auðmýkingu og ógnir þýzkrar hersetu. Þeir höfðu orðið að gera sér að góðu að búa við daglegar hergöng- ur grænklæddra herflokka, sem þrömmuðu á járnslegnum stígvél- um eftir Champs Elysés. Þeir höfðu orðið að venjast þvi, að sjá aldrei fána síns eigin lands, en horfa stöðugt á hinn mikla rauða fána með svarta hakakrossinum blakta á Eiffelturninum, og jafnvel að heyra næturöskrin, sem bárust gegnum þykka veggina í Fochstræti nr. 74 og Sussaiesgötu nr. lt, þar sem Gestapo hafði skrifstofur sín- ar. Meðfram hinum glæsilegu boga- 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.