Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 104
102
ÚRVAL
Heróp lians var: „Frakkland hefur
tapað orrustu, en það hefur ekki
tapað styrjöldinni!“
Er þar var komið sögu hafði sani-
bandið á milli Bandaríkjanna og de
Gaulle notið nokkurra skanim-
vinnra hveitibrauðsdaga. En síðan
hafði þvi hrakað jal'nt og jiétt. Nú
var de Gaulle sannl'ærður um, að
Roosevelt forseti ætlaði að reyna
að stöðva hann á braut lians til
valda, með því að hindra för hans
frá Algier, á meðan utanrikisráðu-
neyti Bandaríkjanna ynni gegn
bonum í Frakklandi. I)e Gaulle var
þess fullviss að þessi viðleitni
Bandaríkjanna gæti ekki heppnazt.
En hann óttaðist að hún kynni
að tefja hann nógu lengi til þess,
að höfuðóvinum lians, frönslui
kommúnistunum gæfist tími til að
ná fótfestu í valdaforsalnum.
Á meðan Bandamenn brutust frá
Normandi inn i Bretagne, höfðu
de Gaulle borizt margar ískyggi-
legar fregnir. Á öllum sviðum virt-
ust kommúnistar sterkari, betur
skipulagðir, ákveðnari í viðleitni
sinni að ná völdum en hann hafði
búizl við. De Gaulle þóttist viss
um, að kommúnistaflokkurinn væri
að undirbúa uppreisn í París á
stjórnmálagrundvelli. Ef hún
lieppnaðist, mundu þeir lirifsa
völdin og vta honuin og ráðherrum
hans út í eitthvert lieiðurshorn,
þar sem þeir voru sviptir öllum
raunverulegum yfirráðúm, á meðan
þeir væru að efla og styrkja yfir-
ráð sín í Frakklandi.
Svar de Gaulles var einfalt. Hvað
sem það kostaði og hvaða ráðum,
sem beita yrði, ætlaði hann að kom-
ast til Parísar og ná taki á stjórn-
velinum á undan kommúnistum.
En þar til svo gæti orðið gat
uppreisn í París orðið hræðilega
afdrifarík, jafnt fyrir de Gaulle
sem fyrir Eisenhower. Alveg eins
og Eisenhower, hafði hann gcfið
ströng fyrirmæli um: lað „ekki
skyldi gerð nein uppreisn í París
án samþykkis de Gaulles hersböfð-
ingja.“
lllTLER GEFUR HERSHÖFÐ-
INGJA F YRIRSKIPANIR
Hinn 2. ágúst var Dietrich von
Choltitz fengið i hendur nýtt starf:
yfirstjórn Stór-Parísar, eins og Par-
ísarsvæðið var nefnt. Von Chol-
titz hafði fyrstur þýzkra foringja
stigið fæti á Niðurlöndin. Hann
liafði knúið Rotterdam til uppgjaf-
ar, og síðar hafði hann varið und-
anhald Þjóðverja í Rússlandi. Þegn-
skapur hans við Þriðja Rikið hafði
aldrei brugðizt.
Aður en von Choltitz tók við
þessu nýja starfi, var hann kall-
aður fyrir Foringjann (Fúhrer) í
neðanjarðarbyrgi hans í Rasten-
burg í Austur-Prússlandi. Aðeins
einu sinni áður hafði hann liitt Hitl-
er. Það var við hádegisverð, sem
þýzka leiðtoganum var haldinn
sumarið á undan, er hann kom á
Austurvigstöðvarnar til eftirlits.
Von Choltitz sat andspænis Hitler,
og hann undraðist þá smitandi til-
finningu um traust og trúnað, sem
geislaði frá honum.
En er Von Chollitz leit í Rasten-
burg í döpur augu mannsins, sem
fyrir framan hann stóð, varð hon-
um þegar i stað ljóst, að jietta var