Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 32

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 32
30 ÚRVAI tækniþróunin i Þýzkalandi sinar eigin leiöir. Þótt Þjóðverjar yrðu á eftir raeð kjarnorkusprengjur, liöfðu þeir framleitt svo risastórar eldflaugar, að aðrar eins voru hvorki til í Ameríku eða Rússlandi. Þeim tókst að framleiða infrarauða gei.sla, er gerðu sama gagn og rad- ar þótt þeir þekktu ekki það tæki. Þeir þekktu ekki silicon-efni, cn höfðu hinsvegar fundi nýja, lífræna efnafræði. Auk jiessa mikla munar á tæknilega sviðinu var miklu meiri og undraverðari munur á andlega sviðinn, einkum í heimspeki. Þjóðverjar höfnuðu afstæðiskenn. ingunni og höfðu ekki athugað kenningar um geislavirkni frum- eindakjarnans nema að litlu leiti. Heimsmyndunarkenning þeirra mundi hafa skelft stjarneðlisfræð- inga Bandamanna. Það var kenn- ingin um hinn eilifa ís og sam- kvæmt henni voru bæði reikistjörn- urnar og aðrar stjörnur aðeins is- klumpar, sem svifu um geiminn. Þegar slikur munur í hugsun og tækni gat orðið til á 12 árum með allri þróunar- og samgöngutækni nútimans, hvað getum við þá i- myndað okkur um þær menntir, sem kunna að hafa myndazt á liðn- um öldum. Eru fornleifafræðingar nútimans dómbærir um ástandið í vísindum, tækni, heimspeki og annarri þekkingu hjá Maya-þjóð- flokknum í Mexíkó eða Khemer- þjóðflokknum i Indó-Kína og Iíambodja. Við viljum sem minnst tala um sögusagnir t.d. um Lemuria eða Atlantis. í bókinni Kritias dásamar Platon undur horfinna borga og' hefur sennilega átt við Tartissos, sem i bililíunni er kölluð TRarsis og spámaðurinn Jónas flýði til. í rit- inu Odysseus talar Hómer lika um helgisagnaborgina Sclieria. Tartessos var við ósa Guadalqui- ivir, á þeim tíma auðugasta námu- borg heimsins og þar ríkti háþró- uð menning í margar aldir og borg- in réð yfir mikilli þekkingu og leyndardómum. Um 500 f. Kr. hvarf hún gersamlega og enginn veil hvernig eða livers vegna. Kannski eru það ekki eintómar þjóðsögur um liina leyndardómsfullu, kelt- nesku borg Numinor, en við vit um ekkert um það. Horfin menning, sem við erum ekki örugg um að liafi verið til, kemur okkur jafn- óknnnuglega og kynlega fyrir sjón- ir og Lemuria. En arabíska menn- ingin i Cordova og Granada er vísirinn að nútíma þekkingu, þar hefjast tilraunarannsóknir og hag- nýt notkun þeirra. Þar áttu sér stað umfangsmiklar efnafræðilegar rannsóknir og þeir fengust við at- huganir á ósjálfráðum viðbrögðum. Arabisk handrit frá 12. öld e. Kr. sýna frumdrög að eldflaugum til notkunar við sprengjuárásir. Hefði ríki Almansors náð jafnmiklum framförum í liffræði eins og tækni, og ef drepsótt hefði ekki hjálpað Spánverjjum að eyðileggja það, mundi iðnbyltingin e.t.v. hafa gerzt á Andalúsíuslétunni á 15. eða 16. öld og á 20. öld arabiskir geim- farar og ævintýramenn stofnsett nýlendur á tunglinu Venusi og Marz. Ríki Hitlers leið undir lok í ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.