Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 129

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 129
ER PARlS AÐ RRENNA? 127 hafði verið umhverfis EtolietorgiS. Því næst lagði hann kross af bleik- rauSum sverðliljum á Gröf Óþekkta Hermannsins, kveikti eldinn aftur og stóS þögull eitt andartak, Öll París fagnaði honum hástöfum frá svölum, skúrþökum, gluggum og gangstéttum. AS svo búnu hélt de Gaulle af sta ðeftir hinu víðáttu- mikla Champs Elysées breiðstræti með 4 skriðdreka i broddi fylk- ingar og röð af mönnum úr FFI, lögreglu og brunaliði meðfram gangstéttunum til að halda mann- fjöldanum til hliSar. Eftir fyrirraæl- um hans slógust leiðtogar hins nýja Frakklands i för með honum. Og bak við þá streymdi hátíðagang- an án allrar reglu eftir breiðgöt- unni. Á göngunni fann de Gaulle fremur en nokkru sinni fyrr, að han var verkfærið, sem örlög Frakklads höfðu útvalið. En nú voru truflanir og uppnám í aðsigi. Er hátíSagangan sveigði inn á Einingartorgið (Place de la Concorde), kváðu við skot. Fólk- ið féll á gangstéttina í þúsunda- tali eða þusti í var bak við bryn- vörðu vagnana á torginu. Enn hélt de Gaulle áfram göngu sinni, tein- réttur, án þess að skeyta um skot- hríSina. Er hann kom til Frúar- kirkju, voru FFI menn og hermenn að sópa með skothríð öll nærliggj- andi skúrþök, svo að flísar hrukku úr múrabrúnum dómkirkjunnar. Foringjar Leclerc reyndu af öllum mætti að koma á reglu, og sjálfur yfirmaður þeirra sló niður meS staf sínum einn hermánninn, sem var aS skjóta eins og óSur maSur. De Gaulle gekk inn í dómkirkj- una um Dyr hins Siðasta Dóms (Door of the Last Judgement). Þegar inn í kirkjuna kom virtist vera skotið af handahófi þar inni í þessu kirkjubákni sjálfu. Söfnuð- urinn lét fallast á gólfið, en de Gaulle hélt áfram föstum skrefum inn í hið 190 fefa langa kirkju- skip, til sætis síns vinstra megin viS þverskipið. Fyrir aftan hann gekk Koenig hershöfðingi og hróp- aði til krjúpandi fólksins: „HafiS þið engan metnað? Standið upp!“ Guðsþjónustan hófst, en skot- hríðinni linnti ekkert. Og að lok- um varð de Gaulle ljóst, að heimsku- legt væri aS halda þessu áfram. Hann s.leit guðsþjónustunni að loknu „Magnificati" (lofsöng Maríu), og gekk fullkomlegá róleg- ur sömu leiS til baka fram kirkju- skipið og út úr dómkirkjunni. Ekkert liefði hann getað gert annað, sem vakið hefði meiri að- dáun fólksins á honum, en ein- mitt að sýna þannig sitt líkamiega hugrekki. Ban.darískum blaðamanni, sem var þarna viðstaddur, varð að orði: „Eftir þetta liefur de Gaulle Frakkland i héndi sér.‘ Hverjir hefðu raunverulega stað- ið fyrir skothríðinni, var aldrei fyllilega upplýst. Enda breytfi það engu fyrir de Gaulle. Hann var sannfærður um, að þar hefðu kommúnistar verið að verki. Næstu dagana á eftir einbeitti hann sér að því, að eyða öllum þeim völd- um, sem þeir kynnu enn að hafa. Og að viku liðinni frá frelsun Par- isar, hafðí hann gert alla keppi- nauta sína, hvort heldur úr flokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.