Úrval - 01.06.1965, Síða 129
ER PARlS AÐ RRENNA?
127
hafði verið umhverfis EtolietorgiS.
Því næst lagði hann kross af bleik-
rauSum sverðliljum á Gröf Óþekkta
Hermannsins, kveikti eldinn aftur
og stóS þögull eitt andartak, Öll
París fagnaði honum hástöfum frá
svölum, skúrþökum, gluggum og
gangstéttum. AS svo búnu hélt de
Gaulle af sta ðeftir hinu víðáttu-
mikla Champs Elysées breiðstræti
með 4 skriðdreka i broddi fylk-
ingar og röð af mönnum úr FFI,
lögreglu og brunaliði meðfram
gangstéttunum til að halda mann-
fjöldanum til hliSar. Eftir fyrirraæl-
um hans slógust leiðtogar hins
nýja Frakklands i för með honum.
Og bak við þá streymdi hátíðagang-
an án allrar reglu eftir breiðgöt-
unni. Á göngunni fann de Gaulle
fremur en nokkru sinni fyrr, að
han var verkfærið, sem örlög
Frakklads höfðu útvalið.
En nú voru truflanir og uppnám
í aðsigi. Er hátíSagangan sveigði
inn á Einingartorgið (Place de la
Concorde), kváðu við skot. Fólk-
ið féll á gangstéttina í þúsunda-
tali eða þusti í var bak við bryn-
vörðu vagnana á torginu. Enn hélt
de Gaulle áfram göngu sinni, tein-
réttur, án þess að skeyta um skot-
hríSina. Er hann kom til Frúar-
kirkju, voru FFI menn og hermenn
að sópa með skothríð öll nærliggj-
andi skúrþök, svo að flísar hrukku
úr múrabrúnum dómkirkjunnar.
Foringjar Leclerc reyndu af öllum
mætti að koma á reglu, og sjálfur
yfirmaður þeirra sló niður meS
staf sínum einn hermánninn, sem
var aS skjóta eins og óSur maSur.
De Gaulle gekk inn í dómkirkj-
una um Dyr hins Siðasta Dóms
(Door of the Last Judgement).
Þegar inn í kirkjuna kom virtist
vera skotið af handahófi þar inni
í þessu kirkjubákni sjálfu. Söfnuð-
urinn lét fallast á gólfið, en de
Gaulle hélt áfram föstum skrefum
inn í hið 190 fefa langa kirkju-
skip, til sætis síns vinstra megin
viS þverskipið. Fyrir aftan hann
gekk Koenig hershöfðingi og hróp-
aði til krjúpandi fólksins: „HafiS
þið engan metnað? Standið upp!“
Guðsþjónustan hófst, en skot-
hríðinni linnti ekkert. Og að lok-
um varð de Gaulle ljóst, að heimsku-
legt væri aS halda þessu áfram.
Hann s.leit guðsþjónustunni að
loknu „Magnificati" (lofsöng
Maríu), og gekk fullkomlegá róleg-
ur sömu leiS til baka fram kirkju-
skipið og út úr dómkirkjunni.
Ekkert liefði hann getað gert
annað, sem vakið hefði meiri að-
dáun fólksins á honum, en ein-
mitt að sýna þannig sitt líkamiega
hugrekki. Ban.darískum blaðamanni,
sem var þarna viðstaddur, varð
að orði: „Eftir þetta liefur de Gaulle
Frakkland i héndi sér.‘
Hverjir hefðu raunverulega stað-
ið fyrir skothríðinni, var aldrei
fyllilega upplýst. Enda breytfi það
engu fyrir de Gaulle. Hann var
sannfærður um, að þar hefðu
kommúnistar verið að verki. Næstu
dagana á eftir einbeitti hann sér
að því, að eyða öllum þeim völd-
um, sem þeir kynnu enn að hafa.
Og að viku liðinni frá frelsun Par-
isar, hafðí hann gert alla keppi-
nauta sína, hvort heldur úr flokki