Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 26
24 ÚRVAI. útinn. Hann er síðasta fornaldar- dýrið, og þaS af fornaldardýrunum, sem menn vita mest um, ef til vill meira en sum þeirra dýra, sem lifa enn þann dag i dag. Einkum hafa fariS fram ýtarlegar rann- sóknir á skrokkunum, sem fundust við Berezovka og á Taimyrskaga. Teknir voru bútar af vöðvum og sinum Berezovkamammútsins, einnig taugum og æðum og gengið frá þessum sýnishornum i vökvum, svo að þau geyinist óskemmd. Milli maga og og þindar skepnunnar fannst stór klumpur af storknu hlóði, svo að þannig gafst tæki- færi til þess að rannsaka blóð hennar. Sú rannsókn leiddi i Ijós, að mammútinn var náskyldur ind- verska filnum, enda líktist hann honum mcst, en aftur á móti var hann gerólíkur þeim afríska. Berezovkamammútinn er nú út- troðinn á náttúrugripasafninu i Leningrad, en þar er heill salur af mammútaleifum. Skrokkur hans var í mjög góðu ásigkomulagi, og lik- lega hefur það orðið tii jicss að koma þeirri sögusögn á krcik, að vísindamennirnir hafi getað búið sér til veizlumáltíð úr skrokknum. Lesa má þessa furðusögu í mörg- um bókum um mammútinn enn þann dag i dag. Það er alltaf leitt að þurfa að afsanna skemmtilegar sögur. Að vísu virtist kjötið líta xit sem ferskt væri, en af því var slikur óþefur, að vísindamenn- irnir hefðu þurft að liafa til að bera sjúklega rannsóknarástriðu tii þess að leggja sér slíkt til munns. Leiðangursforinginn vísar einnig öllum slíkum tilgátum á hug. En þó átu sleðahundarnir með góðri lyst þá kjötbita, sem vísindamenn- irnir skáru úr skrokknum og köst- uðu til þeirra. Nú vita menn einnig, á hverju mammútarnir lifðu. Innihold mag- ans í sumum þeirra hefur sem sé varðveitzt óskemmt allan þennan tima. Einum þeirra hafði jafnvel ekki gefizt timi til þess að kingja síðasta munnbitanum, er hann féll. í maga skepnunnar fundust ýmis grös, sem benda til þess, að þá hafi ríkt hlýrra loftslag á þessum slóð- um en nú er raunin. Þessar grasa- og jurtategundir finnast þó enn þann dag i dag í norðurliluta Sí- beríu. Fyrst þessi gróður þrífst samt enn á þessum slóðum, hví skyldu mammútarnir þá liafa dá- ið út? Vísindamenn eru ekki á sama máli um það, hvenær þessir síberísku mammútar dóu út, en rússneskir „ vísindamenn álíta sig hafa sannprófað, að það séu ekki nema um 4.000—5.000 ár síðan mammútarnir reikuðu um síber- ísku túndrurnar. Manninum hefur jafnvel verið kennt um það, að þessi furðuskepna skuli ekki enn vera til, en þó mun ekki vera rétt að ásaka hann um þetta. Beinin, sem fundust við Mæriska hliðið, voru fyrst og fremst af ungum og hálfvöxnum mamm- útum. Sé haldið áfram að drepa ungviðið í flolckum, er það aug- sýnilegt, að flokkurinn týnir smám saman tölunni og deyr kannske alveg út að lokum. Við vitum ekki, hversu stórir mammútaflokkarnir voru, en það er auðvitað mögulegt að veiðarnar i Evrópu hafi orðið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.