Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 39

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 39
DRAUMÓRAKENNDAR STAÐREYNDIR 37 sú eina, er til greina getur komið. Ef litið er á myndir af Nazcaslétt- unni, líkjast þær helzt lendingar- brautum í flughöfn. Synir sólarinn- ar komu af himnum? Prófessor Mason gætir þess vel að tala ekki um slíkar sagnir, en segir einungis, að gamlar sagnir frá Mexíkó minnist á trúarhrögð, sem byggi á hornafræSi, en um slíkt finnist ekkert annað dæmi í trúarbragðasögunni. Þá bætir hann við að goðsagnir eldri en frá tím- um Inkanna tali um byggð á öðrum hnöttum og að guðirnir hafi komið til jarðar frá Sjöstirninu. Okkur á eklcert að vera á móti skapi að viðurkenna: að hingað til jarðar hafi komið verur frá öðrum hnöttum; að jafnvel kjarn- orkumenning geti hafa horfið spor- laust; að vísindi og tækni hafi áð- ur náð svipuðu stigi og við stönd- um á nú; að leifar gleymdrar þekk- ingar megi finna i ýmsum helgi- vígslum fámennra hópa, og jafnvel í hagnýtu formi í notkun töfra. Þar með er ekki sagt, að við trúum hverju sem vera skal, en i næsta kafla bókarinnar munum við sýna fram á, að svið hugvísinda er langt um yfirgripsmeira, en margir ætla. Með því að krefjast allra staðreynda vafningalaust, og með þvi að rann- saka allar tilgátur, sem fram kunna að koma við athugun staðreynd- anna, og enn fremur með þvi að vera á verði gegn fyrirframskoðun- um, gæti einhver snjall mannfræð- ingur á horð við Darwin eða Kóper- nikus skapað nýja fullkomna vís- indagrein. Þó yrði slíkur maður að fylgjast með því, að hlutlæg at- hugun á fortíðinni héldist í hend- ur við nýjasta árangur af rannsókn- um í sálarfræði, eðlisfræði, efa- fræði og stærðfræði. Þá gæti kom- ið í ljós, að alls ekki sé hún óhrekj- anleg— sú kenning, að mannleg greind og gáfnafar séu í stöðugri en liægri framför og að þekking mannanna aukist þar af leiðandi jafnt og þétt, heldur sé kenning- in aðeins tabu eða helgisetning, sem við nútímainenn höfum skapað til að okkur finnist það vera við sjálf, er njótum ávaxtanna af striti mannsandans á liðnum tímum. Því gæti það ekki hafa átt sér stað á liðnum menningarskeiðum, að menn hafi í leiftursvip skynjað innsta kjarna þekkingarinnar? í lífi einstaklinga verður stundum innblástur eða hugsýn, skyndileg og leiftrandi opinberun afburða- mannanna og því skyldi það ekki hafa gerzt oft í mannkynssögunni. Túlkum við eklci ranglega þær fáu minningar, sem til eru um slíkt, þegar við ségjum, að þetta séu goð- sagnir, helgisögur eða töfrar. Ef einhver sýndi mér mynd af manni svífandi í loftinu og ég væri viss um að myndin væri ekki svik- in, þá dytti mér ekki í hug að segja Hér er sagan um Ikaros, heldur segi ég blátt áfram: Maðurinn er að stökkva. Hví skyldu ekki geta gerst slík augnablik innan menn- ingarinnar? Við getum nefnt fleiri staðreynd- ir, komið fram með aðrar sam- líltingar og fleiri tilgátur. Við vilj- um einnig ítreka, að þó að ýmsar fjarstæður luinni að finnast í þess- ari bók, ætti það ekki að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.