Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 89
STYTTIÐ EKKI MANNI YÐAR ALDUR 87 að sýna ungu mönnunum að karl- inn sé ekki dauður úr öllum æðum. Ákafinn getur orðið hættulegur. Hóf er bezt í hverjum hlut. Já, þér skuluð lesa þessa bók. Hún gefur margar góðar ráðlegg- ingar og mér finnst niðurlagið smellið. „Eiginmenn, eins og önn- ur húsdýr, kunna vel að meta vin- gjarnlega framkomu. Talið vin gjarnlega við þá og þeir munu verða næstum manneskjulegir. Yon bráðar munu þér verðia ánægð með að vera gift karlmanni!“ i LOFTSLAG EFTIR PÖNTUN Komið hefur verið fyrir geysilega fullkomnum útbúnaði í nýrri jurta- rannsóknastöð í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Þessi tæki ’ geta fram- kallað næstum allar hugsanlegar tegundir loftslags eftir ósk. Þannig er hægt að framkvæma mismunandi ræktunartilraunir svo hundruðum skiptir samtímis í einni og sömu stöð. Er þarna á ferðinni mjög mikil- væg nýjung, sem er líklegt, að muni bera góðan árangur í viðleitninni til bess að auka matvælaframleiðslu heimsins. TJnesco Courier Mamma hafði alltaf lifað óskaplega spart, og því var sparsemin runn- in henni í merg og bein. Henni blöskraði því óskaplega gengdarlaus raf- magnseyðsla okkar, þegar hún fluttist til okkar um áttrætt. Hún kveikti aldrei rafmagnsljós, nema hjá því yrði alls ekki komizt. Maðurinn minn kom eitt kvöld að henni, þar sem hún var að lesa biblíuna í rökkrinu. Honum gramdist þessi mikla sparsemi. Hann kveikti þvi á borðlampanum og sagði: „Og guð mælti: Verði ljós.“ Og þá svaraði mamma: „Já, það gerði hann reyndar. En það var nú áður en farið var að hleypa ljósinu gegnum mæla.“ Molly Dubey GEYSILEG AUÐÆFI Á HAFSBOTNI Sovézkir jarðfræðingar hafa tilkynnt, að í rannsóknarferð sovézka rannsóknarskipsins „Vityaz" um Kyrrahaf hafi fundizt geysilegar járn- og manganæðar á risastórri hraunhásléttu á hafsbotni; séu æðar þessar miklu auðugri en nokkrar þær, sem fundizt hafa á þurrlendi jarðar hingað til. Unesco Courier Dóttir okkar á gelgjuskeiðinu var að ræða um Beatleshijómleika við vinkonu sína. „En Mary,“ heyrði ég að hún sagði, „þú værir ekki með hálsbólgu í dag, ef þú hefðir farið með kíki með þér. Sko, Það er bara alls ekki hægt, að horfa í kiki og æpa um leið.“ Juanita Hackett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.