Úrval - 01.01.1968, Page 13

Úrval - 01.01.1968, Page 13
MAÐURINN, SEM NEITAÐl AÐ DEYJA 11 um lágu skýjum umhverfis þá. —• Þetta er Bob Gauchie, hróp- aði Stevens furðulostinn. — Guð minn góður, Gauchie er á lífi.“ Hér hafði hending ráðið hvernig tiltókst. Um þetta leyti árs var heimskautasólin svo lágt á lofti, að hún náði aldrei að speglast á flug- vélabúknum sjálfum, en kl. 6.10 var hún nákvæmlega í þeirri stöðu, að hún endurkastaðist af vind- skermi vélarinnar, á því augnabliki flugu þeir Sheardown og Stevens yfir. Hefðu þeir farið 10 mínútum síðar frá Yellowknife hefðu þeir ekki séð glamþann. Beavervélin hringsólaði yfir vatninu og lenti síðan á ísnum og keyrði í átt til mannsins, sem líkt- ist fremur draugi, en lifandi manni. ,,Hann stóð þarna með bláa tösku, eins og maður, sem er að bíða eftir strætisvagni.“ Bob Gauchie þakkaði guði sín- um fyrir björgunina. Framundan var löng sjúkrahúsvist; hann missti allar tærnar, sem kólu. En hann hafði lifað af. Eftir 58 furðulega daga — en það er lengri tími en vitað er til að nokkur annar maður hafi lifað týndur í vetri norðursins — var hann enn á lífi. Hann hélt sömu hörkunni á stund björgunar- innar, og hafði haldið í honum líf- inu á dögum neyðarinnar, hann rétti úr sér og staulaðist í átt til vélar- innar —- þetta var nöturleg manns- mynd, síðhærð og með annan fótinn vafinn innan í segldúkspjötlu, en skeggjað og horað andlit hans ljóm- aði í brosi: — Sælir, hafið bið rúm fyrir far- þega? Um fugla. Á flugvelli í Minneapolis í Bandarikjunum er fasan einn, sem lifir i félagsskap við flugvélar ekki síður en aðra fasana. 1 hvert sinn, er flugvél lendir, nálgast hann hana og svífur niður á völlinn samtimis henni, og á sama hátt reynir hann að fylgja flugvélum, sem eru að hefja sig til flugs. Þegar ég hlustaði á ræðu þingmannsins, fannst mér hann ámóta gáfaður og blindur ýldumaðkur. Siðar komst ég að raun um að hann er það ekki. —... Lord Cranby var langur maður og slöttólfslegur, en andlit hans minnti á myndir af Kristi, og átti þetta einkennilega heima innan um brezka aðalinn... — —... þar næst komu dómararnir i skykkjum með hárkollur, og frá áhorfendum litu þeir út eins og hópur af sauðkindum — kynbótafé auðvitað .... —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.