Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 21

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 21
LE MANS GRAND PRIX 19 óþyrmilega til sín, hvað snerti öku- menn og bílana sjálfa. Smám sam- an fór það að taka þá lengri tíma að ljúka umferðinni, þangað til það tók þá orðið jafnlangan tíma og þá Gurney og Foyt, sem skiptust á um að aka fremsta Fordbílnum. Þeir reyndu að missa ekki forystuna. Þeir héldu samt hraðanum í skefjum til þess að draga úr möguleikum á bilunum. Hinn minnkandi hraði ítölsku bílanna sagði sína sögu: Hinn ofsafengni og hættulegi elt- ingarleikur þeirra Ferrarimanna hafði ekki komið að tilætluðum notum. í rauninni var honum lokið. Einni klukkustund síðar fór Foyt að „blikka“ með bílljósunum í fögn- uði sínum. Hann þaut framhjá svarthvítköflótta fánanum í ryð- rauða bílnum sínum. Þetta var fyrsti bandaríski bílinn, sem unnið hafði í kappakstrinum í Le Mans með bandarískan ökumann við stýrið. Ford hafði sett nýtt Le Mans-met. Fordbíllinn hafði bæði farið fleiri umferðir en áður hafði þekkzt eða samtals 388, og meðalhraðinn hafði verið meiri en nokkru sinni áður eða 135.482 mílur á klukkustund ... Nú var enn einum miklum kapp- akstri lokið ... kappakstri sem lengi yrði minnzt, kappakstri, sem hafði verið mjög sögulegur og var nú orðinn sögulegur atburður. Fjall úr salti í grennd við borgina Kúlab í Suður-Tadsjíkistan, einu Sovétlýðveld- anna í Mið-Asíu, er fjall úr salti. Saltmagnið í fjallinu er svo gífur- legt, að nægja mundi íbúum jarðarinnar í milljón ár við núverandi neyzlu salts. Fjallið heitir Hoja Mumin. Það er úr hreinu salti, en ofan á því er þunnt lag af aðfoknum sandi og moldarryki. Það er um 800 m. hátt yfir umhverfi sínu, fimm mílur i þvermálí og saltsilinn, sem það er gert úr, nær tvær og hálfa mílu niður í jörðina. — UNESCO-Courier. Treystu aldrei dómgreind konu þinnar. Sjáðu bara hverjum hún er gift. Heimilisverk eða húsverk eru störf, sem enginn veitir athygli nema þau séu ekki unnin. Hjónabönd og skilnaðir eru tíðir viðburðir meðal kvikmyndaleik- ara, og geta samböndin orðið nokkuð flólcin. Eitt sinn segir kona við mann, er þau voru í samkvæmi: — Ég held að við séum tengd. — Hvernig það ? spurði maðurinn, sem þekkti konuna ekki. — Jú, það er þannig, að ég er fjórða kona annars manns þriðju konu þinnar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.