Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 26

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL Rétt fyrir aftan hann stóðu þrír menn og stjórnuðu framkvæmdum þessum. Þeir voru klæddir í hinn venjulega einkennisbúning hins indverska borgara, hvítar buxur, hvíta skyrtu opna í hálsinn og með hvíta húfu á höfði. Á bak við þá gat að líta heilt haf öskrandi, eftirvæntingrafullra andlita, hinn eilífa múg. Ég ávarpaði þann af foringjun- um, sem næst hurðinni stóð. Það var dökkleitur, ungur maður, á- kafur á svip, ef til vill stúdent frá einhverjum háskólanum. „Þið getið ekki farið inn í þenn- an klefa", sagði ég við hann. „Þetta er klefi á fyrsta farrými." Ungi maðurinn starði á mig og sagði: „Hvernig dirfistu að segja okkur, hvað við megum ekki gera í okkar eigin landi, útlendingur?" SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ. Við störðum hvor á annan, ung- ur Indverji og ungur Englendingur á svipuðum aldri. Viðbrögð mín hefðu kannske orðið önnur, hefði ég verið eldri og skoðanir mínar verið fastmötaðri og ósveigjanlegri. En nú fannst mér sem spurning hans hitti í mark, og ég fylltist óróa. „Hvað viljið þið?“ „Við viljum ferðast niður til ár- innar . . . í þessum klefa.“ Þetta var síðasta tækifæri mitt. Röng ákvörðun gæti haft í för með sér hræðilegan dauðdaga fyrir kyn- blönduðu hjónin, sem höfðu treyst því, að ég gæti hjálpað þeim. Einn- ig gat þetta haft í för með sér dauða margra, sem beittir yrðu svikum, ef mér tækist ekki að koma skjölum þeim á leiðarenda, sem mér hafði verið trúað fyrir. Ég horfði á unga manninn í nokkur augnablik, sem virtust mjög löng, og svo fannst mér ég greina eitt- hvað í augum hans, sem gaf mér nokkra von. Ég steig aftur á bak og opnaði hurðina fyrir honum. Mennirnir þrír gengu upp þrep- in með miklum virðuleika og stigu inn í klefann. Sá síðasti sneri sér við og mælti eitthvað mjög hratt við múginn, sem beið. Fjórir menn stigu út úr hópnum og eltu hina upp stigann. Þetta voru dökkleitir menn með kuldalegan svip, fölir og guggnir af hungri og beiskju. Þeir tróðu sér allir inn í klefann og biðu eftir fyrirskipunum. Þeir héldu höndunum fyrir aftan bak, en ég vissi ofur vel, á hverju þeir héldu. Þegar lestin rann út af stöðinni, gerði ég mér grein fyrir því, að það var aðeins eitt, sem gat bjarg- að mér frá dauða, það að mér tæk- ist að telja um fyrir þeim. Engin önnur hjálp var hugsanleg. Dökkleiti ungi maðurinn byrjaði að spyrja mig í þaula: „Hvert ertu að fara?“ Ég skýrði honum frá því. „Hvers vegna búizt þið við því af okkur Indverjum, að við heyjum ykkar orustur fyrir ykkur?“ Ég reyndi að útskýra það fyrir honum, að Japanir virtu ekki eina þjóð fremur en aðra, og sagði, að næðu Japanir Indlandi á vald sitt, mundu þeir þrælka alla þjóðina, jafnt Indverja sem Evrópumenn, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.