Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 30

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 30
23 ÚRVAL an borgartakmarkanna er að finna um þriðjung af öllum skattskyld- um eignum í Bretlandi og um sjötta hluta samanlagðrar íbúatölu Englands og Wales. Borgin reis einmitt á þessum stað vegna hinnar heppilegu hern- aðarlegu. Tvær lágar hæðir teygðu sig yfir flatneskjuna, og þar var að finna neðsta staðinn, þar sem Thamesfljót var nægilega mjótt til þess að hægt væri að vaða yfir það eða brúa það. En Thamesfljóti' hef- ur verið lýst á mjög viðeigandi hátt sem „fljótandi mannsynssögu." Og það var stutt þaðan til sjávar, sem veitti fjölmarga möguleika. HRAFNAR OG NORNAKÚLUR. Nú er þessi risaborg þriðja mesta hafnarborg heimsins (næst á eftir New York og Rotterdam), og hún er þar að auki ein mesta fjármála-, viðskipta- og iðnaðarmiðstöð heims- ins. En hún er einnig auðug á mörgum öðrum sviðum. Það úir og grúir af alls konar sögnum úr hinni löngu og litríku sögu hennar, og er haldið lífi í þeim af mikilli kost- gæfni. Lífverðirnir leita enn eftir öllum kúnstarinnar reglum að nú- tíma Guy Fawkes í kjallara Lá- varðadeildarinnar, áður en hin op- inberlega opnunarathöfn fer fram í brezka þinginu. Þessa erfðavenju má rekja aftur til Púðursamsæris- ins árið 1605. 6 vængstífðir hrafn- ar eru enn á vakki nálægt Tower- kastala, vegna þess að sögusögn frá miðöldum hermir, að Towerkastali mundi „hrynja í rúst“ og brezka heimsveldið líða undir lok, ef hrafn- arnir, sem höfðust við hjá kastal- anum, flygju burt. Og hefur þessi sögusögn reynzt verða lífseigari en sjálft heimsveldið. í Lundúnum er lögð rækt við það, sem veitt getur þægindi og unað. í hinum óbærilega yfirfulla og flókna heimi nútímans býður þessi borg upp á alla hugsanlega þjónustu. Þar geturðu keypt alla hluti milli himins og jarðar, not- aða strætisvagna og nornakúlur, svo eitthvað sé nefnt. Mér hefur verið sagt, að þar sé jafnvel hægt að kaupa hnífa, sem hafi 1851 blað. Öll skólabörn eiga rétt á ókeypis mjólk á hverjum degi, og 80% þeirra notfæra sér þann rétt. Síma- stúlka mun hringja í þig, ef vekj- araklukkan þín er biluð, og starfs- fólk einnar símastöðvarinnar er jafnvel reiðubúið til þess að svara ýmsum spurningum um margvísleg efni. Póstur er borinn út tvisvar eða jafnvel þrisvar á dag. í sum- um hverfum eru plastöskutunnur til þess að draga úr hávaða. En í borginni er einnig margt, sem dregur úr yndi manns og ánægju og veldur manni óþægindum. Strætisvagnar og neðanjarðarlestir ganga ekki alla nóttina, og á sum- um svæðum borgarinnar þekkist alls ekki miðstöðvarhitun. SKÝJAKLJÚFAR OG VEÐMÁLASTOFUR. í Lúndúnum þekktust vart há hús fyrir nokkrum árum, að und- anskyldum nokkrum tignarlegum opinberum byggingum á fremur litlu svæði. Þar voru öll hús 2-5 hæðir. Þannig er það enn þá að miklu leyti, en samt hafa orðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.