Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 32

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 32
30 ÚRVAL um föstu skorðum, eins og einn vinur minn lýsti því réttilega. Nú er öllum sama, hvort þú ert „herra- maður“ eða ekki eða hvers konar ensku þú talar, bara ef þér tekst að komast áfram í lífinu og verða þekktur. Ein vísbending þessarar þróunar er algerlega ný tegund þjóðhetju, sem sprottið hefur upp, svo sem Bítlarnir og hin unga kvik- myndast j örnukynslóð. Nú komum við að lýsingu á Lundúnum nútímans, „Swinging London" eins og borgin hefur verið kölluð. Nafn þetta merkir, að þar sé um að ræða borg, þar sem alit sé á ferð og flugi. En slíkt er alls ekki réttnefni, því að það er að- eins viss hluti Lundúnabúa, sem er „á ferð og flugi.“ Þar er aðeins um lítinn hluta borgarbúa að ræða, því að flestir borgarbúar segjast vera orðnir dauðleiðir á þessu um- ræðuefni. Samt geta þeir ekki neit- að því, að þetta „sveiflandi" æsku- fólk, sem rutt hefur ýmsu nýju braut, hafa gefið vissum hlutum borgarinnar nýjan svip, fjörlegt yf- irbragð, sem er fjörlegra en á nokkrum öðrum stað í Evrópu nú á tímum. Ungt fólk sækir bjórstofurnar og plötuhúsin (diskótekin) í hrönnum, dansar í vélrænu æði og kemur einhverjum stað í tízku í eina viku. Svo flytur unga fólkið sig á nýjan stað, og svona gengur það koll af kolli. Þetta unga fólk hefur lítinn áhuga á opinberum málum. Það vill ekki eiga neinn þátt í því að leysa vandamál heimsins, heldur hefur þvegið hendur sínar af því öllu sam- an. Sumt fólk á sér engan fastan næturstað, heldur flækist stað úr stað með þrennt í eigu sinni, svefn- poka, tannbursta og gítar. Og þeg- ar það vantar svefnstað næsta kvöld, ber það að dyrum hjá ein- hverjum kunningjanum, hverjum sem er. Það, sem einkennir þetta unga fólk einna mest, er klæðnaður þess, líkt og maður verður óþyrmilega var við, ef maður labbar eftir Kóngavegi í Chelseahverfinu. Ég sá þar einn ungan mann, sem ég hélt, að hlyti að vera leikari, sem væri að koma frá sýningu einhvers Shakespearesleikrits án þess að hafa skipt um föt. Hann var í ferskjugulum flauelsjakka með knipplingamanséttum og í buxum, sem voru alsettar ísaumuðum perl- um og glitsteinum. Nei, nei, þetta var bara hinn venjulegi klæðnaður hans! ENGIN STJÓRNMÁL LEYFÐ Stjórnmálalega séð eru Lundún- ir auðvitað heimkynni stjórnar landsins. Gervöllu landinu er stjórnað þaðan. Lundúnabúar kjósa næstum sjötta hluta af samanlögð- um þingmannafjölda Neðri deildar. Og þeir, sem taka þýðingarmestu ákvarðanir í Lundúnum, eru inn- anríkisráðherrann, húsnæðismála- ráðherrann, héraðsmálaráðherrann, flutningamálaráðherrann, verka- málaráðherrann, orkumálaráðherr- ann, tryggingamálaráðherrann, heilbrigðismálaráðherrann og ráð- herra opinberra bygginga og stofn- ana, en þeir eru ábyrgir gagnvart brezku þjóðinni í heild. En þar að aukj hefur borgin sjálf eigið stjórn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.