Úrval - 01.01.1968, Page 37

Úrval - 01.01.1968, Page 37
MUN RÍSA MANNABYGGÐ Á TUNGLINU? 35 Þegar þar hefur veriS stigið fæti, þá taka við nóg verkefni, bæði fyr- ir Bandaríkjamenn og Rússa, og hverja þjóð aðra, sem kann að vera þess umkomin að taka þátt í rann- sóknum þar, breyta þar skilyrðum og byggja hæli þar sem manni væri líft. Sumir munu spyrja, ekki að því hvað gera skuli eftir að Apolló hef- ur farið ferðina, heldur hvað það þýði að gera nokkuð meira. Og líkt og sumum fannst óþarfa flaustur að vera nokkuð að undir- búa ferðir til tunglsins, eins mun sumum þykja það fráleitt, ef ekki fáránlegt, að láta sér til hugar koma að fara að byggja það. Sumum kann líka að hafa þótt ferð Kólumbusar árið 1492 harla þarflítil. Hið bezta, sem upp úr þeirri ferð hafðist, var hvorki gull né tóbak né nokkuð annað af jarðnesksum verðmætum, heldur hið óáþreifan- lega, það sem ekki varð handsam- að þegar í stað, tækifærin sem biðu. Seinna komu menn til Ameríku í leit að frelsi, engu síður en leit að dýrmætum málmi, og. til þess að losna við þrúgandi hefð gamall- ar heimsku, og ef til vill ekki sízt til þess að losna við fátækt. Nú blasir við önnur nýálfa,og kominn tími og tækifæri til að hefja nýja leit. Þessi nýja veröld var í allt að því 4000 km. fjarlægð frá hinni eldri, en tunglið er í 384.000 km. fjar- lægð. Samt má ekki eingöngu miða við fj arlægðirnar, heldur ber þess að gæta, að hafskip þess tíma voru ólánlegir skrokkar úr timbri, illa hæfir fyrir hlutverk sitt. Og ferð- in yfir hafið frá Spáni tók miklu lengri tíma en búizt er við að þurfi til að fljúga til tunglsíns. Farmenn þessarar liðnu aldar voru kvíðafull- ir, vannærðir, illa séð fyrir þörfum þeirra, þeir voru og algerlega ein- angraðir frá heimili sínu. Tungl- farar nútímans eru ólíkt betur sett- ir en þessir sjófarendur 15. aldar. Því mætti svara til, að ólíku sé saman að jafna, tunglinu og Vest- urheimi, annað óbyggilegt og ekki lífvænt þar til lengdar, hitt gott og gagnauðugt land. Hvað hefur tunglið þá að bjóða á móti? Þar þróast ekki líf, né neitt sem hafa má gagn af, þar er hvorki loft né vatn. Stöðugt rign- ir loftsteinum, útfjólubláu geislarn- ir frá sólinni og x-geislar utan úr geim berast að yfirborðinu óhindr- aðir og ódeyfðir. Hitinn er ofboðs- legur á daginn, og dagurinn er hálf- ur mánuður, kuldinn nístandi um nætur, og hver nótt hálfur mánuð- ur. Þar lifir enginn stundinni leng- ur úti nema að hafa geimferða- klæðnað af sérstakri gerð sér til varnar. En hvað gerir til þó að maður verði að skrýðast annarlegum bún- ingi? Með þeirri tækni, sem menn ráða nú yfir mundi það verða tungl- fara jafn auðvelt verk að grafa sig í jörð og gera sér þar loftþéttan bústað, eins og landnemum í Ame- ríku var það að höggva tré og byggja bjálkahús. VEL MUNDI FARA UM MENN í TUNGLBYRGJUM. Loftþéttur bústaður á tunglinu mundi vera ágæt og fullkomin vörn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.