Úrval - 01.01.1968, Síða 45

Úrval - 01.01.1968, Síða 45
M.UN RÍSA MANNABYGGÐ Á TUNGLINU? 43 tíma, — fyrir mann héðan af jörð. En landnemar á tunglinu væru að vísu komnir út í geiminn og það ekki neitt sérlega stutt. Híbýli þeirra þar verður lokaður klefi, og farkostur þeirra um geiminn væri það geimskip sem við köllum tungl jarðarinnar. Landnemarnir yrðu að lifa í þrengslum og nánu sambýli við stallbræður sína, (og þeir yrðu að fara að eins og Egill Skalla- grímsson bauð griðkonum á Mos- felli: „Mýkjumst vér við um set- in“. Þýð.) Raunar væri jörðin ekki allfjarri, hún mundi vera stór á lofti. Stöðugt yrði varpað út milli hnattanna. Og sú von gæti gert dvölina bærilegri, að einhvern dag- inn yrði flogið heim. Lífið mundi verða langtum skárra á tunglinu þar sem félagar manns kynnu að skipta þúsundum, en í geimskipi, þar sem áhöfnin væri sex manns eða varla það. En þegar nýlendan á tunglinu væri komin á fastan fót, og vant- aði ekkert framar til langvarandi þrifa, þá gætu landnemarnir höggv- ið á tengslin við móður jörð, ef þeim byði svo við að horfa. Tunglbúurn mundi veitast það ólíkt auðveldara en okkur að leggja í langferðir um sólkerfið í geimskipum, því þeir mundu ekki finna á því ýkja mikinn mun og því sem þeir væru vanir, og á þessum ferðalögum kynnu þeir að ná til yztu endimarka sól- kerfisins, þangað sem jarðarbúiom væri ekki fært að komast. Samt er ekki allt talið enn — fjarri fer því. Byggðin á tunglinu verður með algerlega nýju sniði þjóðfélags- hátta, þar sem vandamálin verða öll önnur en hér og andsvörin sömuleiðis. Tunglbúar verða að lifa í nábýli, þeir mUnu varla sjá nokk- urt dýr, hugsað mun verða fyrir öllu, og flest mun fara eftir áætlun. Hvernig þeir bregðast við þessu, veit enginn, en takist þeim það vel, mun það verða jarðarbúum, öllum þeim milljónum, sem fylgjast munu með því sem þarna gerist, gott for- dæmi. Ef til vill verður það manna- byggð á tunglinu að þakka, ef okk- ur tekst að ráða fram úr því hvern- ig sameina skuli sátt og samlyndi hinni háþróuðu tækni, sem þegar er komin á og mun þó þróast betur. Og nú spyrjum við að síðustu: „Hvað mun gerast eftir að Appollo hefur farið ferðina? Svarið er: Eft- ir það getur allt gerzt! Presti einum í litlu, frönsku þorpi hefur tekizt að stórauka sunnu- dagasamskot kirkjugesta. Hann hefur sem sé farið að nota fiðrilda- net i stað venjulegra samskotabauka. Smápeningar detta í gegnum möskvana á netinu. Seðlarnir einir eru nógu stórir til þess, að tekið sé á móti þeim í netið. Ferrir Hartman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.