Úrval - 01.01.1968, Síða 49

Úrval - 01.01.1968, Síða 49
Efitt af tcekjum Rússa við sjávar- rannsóknir sýnt á Expo 67. Eitt af verkefnum þeim sem fyr- ir liggja, er að auka frjósemi sjáv- arins með tilliti til þarfa fiska, sem ætir eru, og auðvitað í þeim tilgangi að auka sjófangið mönnum til handa. Einnig er rannsakaður sjáv- argróður og lífið í sjónum, af þeim tegundum, sem ekki er venja að hagnýta, en vísindamenn álíta að vel megi nota til manneldis, því margt af því sé hollt og gott. En ekki er þetta samt aðaltil- gangurinn með þessum rannsókn- um, heldur hitt, að finna í hafinu námur af málmum, málmgrýti og öðrum nytsömum efnum. Sannleik- urinn er sá að á síðustu 30 árum hefur meira verið grafið úr jörð af málmum en á öllum öldum áður. Á síðustu 100 árum hafa verið unn- in 15.000.000.000 tonn af olíu (15 milljarðar tonna). Það fer brátt að ganga á birgðirnar ef þessu fer fram. Ætlað er að það sem eftir er af olíu, í námum á landi, muni end- ast í 25 ár, það sem eftir er af kol- um í 50 ár, það sem eftir er af járni í 100 ár. Byrjað er að vinna olíu á sjáv- arbotni. Rússar gera það í Kaspía- hafi fyrir utan Baku, og Banda- ríkjamenn í Mexíkóflóa. Þessi olía er unnin á landgrunninu, því þar er hana að finna, og er þar rif fyr- ir landi. Rifið eru 160 km á breidd. En grunnsævi allt, um alla jörð, er stærra að flatarmáli en Afríka. Rússar áætla að það sem þekkt er af olíulindum muni nema 170 þús- und milljónum tonna, og að af því séu 125 milljarðar á grunnsævi. I- myndið ykkur hvílík ógrynni muni finnast þegar farið verður að leita á djúpsævi, hvílíka auðlegð muni vera að finna í djúpi hafsins. Rússar hafa gert það uppskátt að nú sé farið að vinna járn úr námum undir vötnum í Kanada og Japan, og að Japanir séu líka farnir að vinna kol úr neðansjávarnámum, að gull sé grafið fyrir utan strendur Alaska, tin við Malaya og zirkon- íum í nánd við Ástralíu. Á yfir- ráðasvæði Rússa í Austur-Þýzka- landi hefur verið grafið eftir titan- íum og ilmeníum neðansjávar. Ann- ars staðar er gas og brennisteinn unninn við sömu skilyrði. Rússar hafa komizt að því að jafnvel land- grunnið, sem svo til tiltölulega auð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.