Úrval - 01.01.1968, Page 70

Úrval - 01.01.1968, Page 70
68 ÚRVAL vitað henni til hjálpar, hversu ört hún tímgast, en hyggindi virðast þó eiga mikinn hlut í viðhaldi rott- unnar. Reyndar rottur hafa sézt velta og sparka til fellu, þar til hún small og éta þá agnið. Rottum í búri hefur verið fengin stór kex- kaka utan rimlanna, og þær hafa seilzt i hana og snúið henni fyrir sér upp á rönd, og dregið hana þannig inn um rimlana. Eitt er það dýr, sem þykir með afbrigðum viti borið en það er fjalla- mörðurinn. Þessi 30 punda kjötæta á það til að gera starf veiðimanns- ins að engu með því að flytja burtu felluna, eyðileggja fyrir hon- um, það sem hann áður hefur veitt, og enda svo með því að ráðast inní veiðikofa hans og eyðileggja sér til skemmtunar allt, sem eyðilagt verður. Veiðimenn eigna fjallamerðinum næstum mannlegt vit að því er það snertir að kunna skil á vélveiði- tækjum. Þeir segja að það séu fáar gerðir fellna, sem fjallamörðurinn læri ekki á, eftir að hafa kynnzt þeim eitthvað. Það er sagt, að þvottabjörninn sé einnig mjög hygginn á þessu sviði, en til allrar hamingju er hann vingjarnlegra dýr en fjallamörður- inn. Lokasvarið við spurningunni um gáfnarfar dýra, segja heilasérfræð- ingar að finnist máski með því að beita athugunum á hegðan dýr- anna úti í náttúrunni til að styrkja athuganir á rannsóknarstofum. Eftir því, sem vísindamennirnir læra meira um hegðan dýranna við eðlilegar aðstæður, eiga þeir hæg- ara með að útbúa hæfilegar til- raunir á rannsóknarstofunum. Von- andi lyktar þessum rannsóknum með því, að við fáum greinarbetra svar frá vísindamönnunum um gáfnafar þessara frænda okkar. Maður einn í Belfast kom í heimsókn á sveitabæ, þar sem hann hafði ekki komið um langa hríð. Bóndakonan opnaði, er hann barði að dyrum. „Halló, Maggie, gaman að sjá Þig,“ sagði hann. „Hvernig iíður Sam?“ „Sam?“ át hún eftir honum. „Vissirðu það ekki? Hann er dauður. Fór niður i kálgarð að taka upp hvítkálhaus fyrir kvöldmatinn og datt beint á hausinn ofan á hvítkálshausinn, þegar hann beygði sig niður til þess að kippa honum upp.“ „Það var hræðilegt, Maggie. Hvað í ósköpunum tókstu þá til bragðs?" „Nú, hvað gátum við svo sem gert? Við urðum bara að opna bauna- dós." Irish Digest. Hamingjan er fólgin i því að vera ánægð með það, sem við eigum, og það sem við eigum ekki. Spurgeon.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.