Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 73

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 73
BÚRFELLSVIRKJUN 1918 71 nóvemberloka, nema dagana 7.—9. nóv., er truflun varð af ísi og síðan aftur allan de.sember og 4 fyrstu mánuði 1916. Þá fást mælingar frá 1. maí óslitið til nóvemberloka. Síð- an eru engar mælingar næstu 5 mán- uði. En 1. maí 1917 byrja þær aftur og eru samfleytt til ágústmánaðar- loka, sem skýrsla Sætersmoens nær til. Út frá þessum hæðarmælingum fær Sætersmoen fram meðalvatns- borðshæð hvers mánaðar, sem mæl- ingarnar ná til. Nær hann þannig meðalhæð um 10 mánuði við Þjórs- árholt, en 8 mánuði við Haga. Hef- ir hann náð þessum meðaltölum sumum um 3 ár, öðrum um 2 ár, en öðrum aðeins 1 ár, en engar eru um janúar eða desember. Við Haga hefir heldur ekki náðst í meðaltal í febrúar, marz og apríl. Vatnsrennslismælingar með spaða- mæli voru gerðar þrjár við Þjórs- árholt, þar af ein árið 1915, en tvær 1917. Ein rennslismæling var gerð við Haga sumarið 1916 og í Tungna- á sama sumar. Auk þess styðst Sæt- ersmoen við vatnsrennslismælingu, er Jón Þorláksson, fyrrum lands- verkfræðingur, gerði með því að mæla yfirborðshraðann með flám. Mældist Jóni rennslið 250 m3/sek og taldi Sætersmoen það koma vel heim við mælingar sínar. Með þessum rennslismælingum við Þjórsárholt tókst Sætersmoen að búa til rennslislykil frá rúmlega meðalrennsli niður í lágrennsli, er hann taldi kalla mætti 250/m3/sek. Hann náði aldrei að mæla lægra rennsli. Mælingar í Tungnaá benda til þess, að þá (28. ágúst 1916) hafi að- eins þriðji hluti rennslisins við Þjórsárholt komið frá Tungnaá, en eftir skiptingu úrkomusvæðisins hefði Tungnaá átt að flytja nær 60%. Mesta flóðrennsli gizkar hann á að sé 2000 m3/sek og getur þess, að flóðin standi venjulega stuttan tíma. Sætersmoen ber þessar ár saman við norskar ár og telur rennsli ís- lenzku ánna óvenjulega jafnt allt árið. Rekur hann ástæðuna til veð- urfarsins, tiltölulega milda vetra og auk þess áhrifa jöklanna, sem séu í rauninni stórkostlegir vatnsgeymar. Sætersmoen athugaði og vatns- miðlunarskilyrðin í því skyni að geta aukið minnsta rennsli ánna, þ. e. Tungnaár og Neðri-Þjórsár. Það eru stöðuvötnin á vatnasvæði Kalda- kvíslar og Tungnaár, Þórissjór ann- ars vegar og Fiskivötn hins vegar, sem geta orðið uppistöður til vatns- miðlunar. Af Fiskivötnum telur hann upp „Stórasjó, Grænavatn, Snjóölduvatn, Nýjavatn, Skálavatn, Tjaldvatn, Langavatn o. m. fl.“ Hann skýrir frá því, að hann hafi ekki getað gert nákvæmar mælingar um uppistöðurnar, en gizkar á að þær muni rúma um 500 millj. m3. Út frá þeim forsendum telur hann, að þegar miðlunarvirkin hafi verið gerð, megi nýta í Neðri-Þjórsá í venjulegu ári 300 m3/sek um 5 lág- rennslismánuði og 480 m3/sek í 7 mánuði og samsvarmánuðina. Við Búrfell megi fá 285 m3/sek í 5 mán- uði og 480 m3/sek í 7 mánuði og samsvarandi í Tungnaá 120 og 150 m3/sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.