Úrval - 01.01.1968, Side 80

Úrval - 01.01.1968, Side 80
78 með mestu þykkt 18 mm og sam- hnoðaðir á skeytakrögum í kring. Æðarnar eru lagðar á steinsteypia stöpla með 6 m millibili og festar á öllum beygjum með járnbentum festistöplum. Milli festistöplanna eru þensluhólkar í æðunum vegna lengdarhreyfingar við hitabreyting- ar og hafðar eru mannsmugur á æðunum með hæfilegu millibili, vegna eftirlits. Þegar æðarnar eru settar niður, eru báðar strengbrautirnar notaðar við það. Niðri við aflstöðina hafa þessar brautir beint samband við járnbrautarspor til virkjunarstaðar- ins. Syðri strengbrautin liggur áfram upp með stíflunni og aðrennslis- skurði upp að stíflunni í Þjórsá. Stöðvarhúsið er 252 m á lengd og 44 m á breidd að utanmáli. Með hreinni fallhæð 107,8 m fást 550,000 virk hestöfl í hverfilásana, þegar orkunýting hverflanna er 80%. Þessu afli er skipt niður á 20 véla- samstæður með 27500 hestafla mál- raun hverfla. Ef ein vélasamstæðan þyrfti viðgerðar, er ætlunin að hin- ar 19 geti tekið á sig afl hennar þ. e. 1450 hestafla yfirálag eða 5%. En auk þess má haga viðgerðum þannig, að þær komi á árið, þegar vatnsnotkunin er minni. Auk þessara 20 vélasamstæðna er gert ráð fyrir að hafa tvær 1000 hestafla hjálparsamstæður, sem veita afli til rennibrauta, verkstæða, lýs- ingar og dælna, en þær eru einnig hafðar í tvennu lagi til vara. Dæl- urnar eru fyrir þrýstioiíu í loka og stilla. Þessar hjálparvélasamstæður fá rekstrarvatn sitt um greinæðar frá tveimur aðalþrýstiæðunum hvor. ÚRVAL Þótt lokað sé fyrir aðra æðina kem- ur vatnið frá hinni. Hverflarnir eru Francishverflar með tveimur drifhjólum hver, inni- lukt í sínum lúðri hvort. Sográsin er sett á milli lúðranna. Hverfil- ásinn er tengdur við rafalás með ásmíðuðum kragatengslum. Hverfilstillarnir nota þrýstiolíu frá olíudælum, sem eru reimknún- ar frá hverfilásnum og hefir hver hverfill sína dælu. Dælurásirnar eru lagðar í rennur í steypugólfinu og hafa samband hver við aðra, með lokum í, þannig að þótt ein dæla sé tekin úr sambandi, má nota þrýstiolíuna frá sameiginlegri olíu- æð, og dælurnar eru nógu styrkar til að geta tekið þetta á sig. Auk þess má fá þrýstiolíu til stillanna frá fyrrnefndum lokaolíudælum, því samband er sett á milli kerfanna. Hverfiistillarnir eru og rafrænt stilltir, fjarstýrðir frá stjórnborði, þannig að ræsa má og hliðtengja hverja vélasamstæðu þaðan. Til þess að komast hjá skaðleg- um þrýstingshækkunum vatns við snöggt álagshvarf, hefir hver hverf- ill öryggisloka, sem er í greinæð frá hverfilæðinni ofan við aðrennsl- ið í hverfilinn. Lokinn er hreyfður með þrýstiolíu frá olíuþrýstikerfi hverfíl'stillanría,. ÚtrájS vatnsins í lokanum er fóðruð stálplötum vegna vatnshraðans niður í sográsina. Þegar taka á hverfil úr sambandi, er lokað fyrir vatnið með renniloka og öngloka, sem komið er fyrir í þrýstivatnsæðunum í sérstöku loka- búsi áfast við aflstöðvarhúsið. Öng- lokana má hreyfa við fullan vatns- þrýsting, en rennilokana aðeins þeg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.