Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 81

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 81
BÚRFELLSVIRKJUN 1918 79 ar önglokinn hefir létt af þrýstingn- um eða þegar framhjárennsli lok- ans er opið og forspaðar hverfils- ins eru lokaðir, þannig að sami vatnsþrýstingur sé báðum megin á spjaldi rennilokans. Ef bilun skyldi verða á önglokanum, má nota renni- lokann þannig. Báðir lokar eru knúnir með olíuþrýstingi, sem feng- inn er úr kerfi hverfilstillanna eða frá sérstakri dælusamstæöu, sem komið er fyrir í lokahúsinu. Yfir lokunum er rafknúinn rennikrani til setningar og upptöku lokanna. Frá hverflunum er frárennslis- vatninu veitt um sográsir, sem eru steyptar í undirstöður hússins og liggja út undan því í frárennslis- skurð stöðvarinnar. Á þeim hluta rásanna, sem vatnshraðinn er mest- ur, eru þær fóðraðar stálplötum, sem hafa kverkjárn áfest inni í steypunni þeim til styrktar. Vtið mynni sográsanna eru steyptar gróp- ir fyrir járnlokur, sem renna má niður og loka fyrir með bokkkrana, er rennur á spori yfir rásamynnun- um. Til að tæma sográsirnar og ná burtu lekavatni er notuð dæla, sem komið er fyrir í gengi yfir sográs- unum eftir endilöngu. Þar er sam- eiginleg vatnsæð með grein inn í hverja sográs. Rafalarnir hafa hver sína segul- mögnunarvél á ytri enda rafaláss- ins. Rafalarnir eru tilluktir og kældir með lofti, sem segulhjól þeirra soga inn með snúningi sín- um. Eru settir spaðar í því skyni utan til á hjólin. Kæliloftið er tek- ið inn ofarlega um útvegg og leitt í toftrásum inni í veggnum til sam- eiginlegrar rásar undir gólfi með- fram útveggnum endilöngum. Loft- ið greinist þaðan til hvers einstaks rafala. Á loftinntakinu er spjald til að stilla lofttökuna ýmist utan frá eða innan úr vélasal eða blandað eftir veðri og sé þess gætt, að raka- loft að utan komist ekki inn að raf- ölunum. Frá rafölunum er upphitaða loft- ið blásið inn í rásir undir gólfi og út í loftgöng við efri hlið stöðvar- hússins og þaðan má ýmist hleypa því inn í vélasalinn til hitunar eða út úr stöðinni. Rafstraumurinn er leiddur í strengjum eftir heitloftsgöngunum til spennanna og til raftækjanna í efri hæðum hússins, en þar eru rof- ar, safnteinar, yfirspennuhlífar og annar rafbúnaður. Spennarnir eru settir við bakhlið stöðvarhússins, utan við lokahúsið, í bása þar með- fram endilöngu húsinu. Þaðan má flytja þá á vagni, er rennur á spori til verkstæðisins fyrir öðrum enda en þar er rennikrani yfir til við- gerða og eftirlits. Stjórnrúmi stöðvarinnar með stýri ok mælitækjum og öðrum rafbún- aði er komið fyrir á annarri hæð við framhlið stöðvarhússins. Þar er og símavarzla og samskiptakerfi við starfsmenn niðri við vélagæzlu. Fráfaralinur stöðvarinnar eru teknar út frá efstu hæð um ein- angra á útveggnum, er hafa hlífð- arþak yfir vegna snjóskriðs. Kom- ast má að einangrunum af svölum neðan við þá. Járnbrautarspor liggur meðfram stöðvarhúsinu alla leið inn í verk- stæðið, þannig að taka má þar þungavöru af vögnum með renni-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.