Úrval - 01.01.1968, Síða 82

Úrval - 01.01.1968, Síða 82
80 ÚRVAL krananum og flytja í sporvögnum stöðvarinnar hvert sem þurfa kann. Járnbraut vegna virkjunarinnar. Um hana segir svo: Virkjun Þjórs- ár verður til þess að íslenzka ríkið getur framkvæmt fyrirætlanir sín- ar um lagningu járnbrautar. Henn- ar verður þörf, eigi aðeins vegna þess iðnaðar, sem rísa mun upp um- hverfis aflstöðvarnar, heldur mun íslenzkur landbúnaður eflast við það að fá til afnota ódýran tilbúinn áburð, bættar samgöngur við Reykjavík og góða höfn. Það verð- ur því eðlilegt að fyrirtækin taki höndum saman við ríkisstjórnina til að leggja járnbraut. Það er ekki alveg nauðsynlegt að leggja slíka járnbraut vegna virkjunar Þjórsár, af því að álíta má að bæði Stokkseyri og Eyrar- bakki geti dugað með nokkrum um- bótum til uppskipunar á vélahlut- um og öðru efni til virkjananna, af því að eigi þarf að halda uppi stöð- ugri skipakomu, heldur taka inn vörurnar á þeim tíma árs, þegar veðurskilyrði eru hægstæðust. Fjar- lægð þessara staða frá Urriðafossi er 30 km, þótt krækt sé um um- ferðamiðstöðina Selfoss, sem senni- legt er að gert verði. Landið er flatt og járnbrautarlagning verður þarna ódýr og fljótgerð. Ef bíða ætti eftir lagningu járnbrautar til Reykjavíkur, til að koma upp virkj- ununum, yrði það til mikilla óþæg- inda og tafa. Þess vegna er þessi styttri brautarlagning og umbætur á nefndum höfnum nauðsynleg. Og þessa braut geta allar virkjanir í Þjórsá notað. Þótt þessi járnbraut sé lögð vegna virkjananna ætti ekki að vera þörf á að lagning hennar til Reykjavík- ur yrði kostuð af þeim, heldur af iðnaðinum, sem þar verður komið upp. Deildarstjóri norsku ríkisjárn- brautanna, O. Berner, hefur gert áætlun um kostnað við járnbraut frá Eyrarbakka um Selfoss að Þjórs- árbrú 30 km og áfram upp með Þjórsá til aflstöðvanna þar. Áætluð sporvídd er 1,06 m (venjulegt norskt mjóspor), teinaþungi 18 kg og sömu kröfur um halla og hugs- að hefur verið á járnbrautinni til Reykjavíkur, þannig að orðið geti samstarf beggja þessara brauta. — Lengd brautarinnar frá Þjórsárbrú upp til Búrfells með stuttum hlið- arbrautum til aflstöðvanna er 63 km. Þá eru 32 km áfram að Tungna- árvirkjun. Þetta er áætlað á sam- tals 3.909.00 kr. Þar við bætast hafnarbætur við Eyrarbakka á 491 þús. kr. Samtals 4,4 millj. kr. Orkuí'lutningurinn. Ráðgert er að nota 110 kv spennu á öllum línum. Spennutapið er áætlað 8—14%, að meðaltali 10%, og orkutapið 6— 9%, að meðaltali 7,5%. í taugar eru notaðir 70 og 95 mm2 eirstrengir, lagðir á stálstólpa með 200 m hafi og með 15 m bili milli stólparaða. Hver stólparöð er gerð fyrir tvö- falda línu. Á 1 km bili og í öllum hornum línanna eru fastastólpar, en að öðru leyti sterkir burðarstólpar. Frá Búrfellsvirkjun einni eru hugsaðar 6 stólparaðir við fyrsta virkjunarstig með tvöföldum línum, þ. e. 6x70 mm2 eirstrengjum. Við fullvirkjun þarf 4 slíkar raðir til viðbótar. Línukostnaðurinn er áætl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.