Úrval - 01.01.1968, Side 94

Úrval - 01.01.1968, Side 94
92 ÚRVAL ringulreið í landinu og hófu för sína til Fyrirheitna landsins? Sem sönnun á þeim möguleika vitna sumir biblíufræðingar í Fyrstu konungsbókina 6. kapitula 1. vers: „Og þetta skeði á fjögur hundruð og áttugasta árinu eftir að börn ísraels komu út úr því landi Egyptalandi og það var einnig á fjórða ríkisstjórnar ári Salomons .... “ Þar sem Solomon ríkti frá 970—930 f. Kr. benda þessar ár- setningar til þess, að að brottförin hafi átt sér stað um það leyti, sem eldgosið varð á Santorini. í biblíunni segir frá því að Faro elti ísraelsmenn og drukknaði á- samt öllum her sinum. Egypzkar áletranir vitna um þennan atburð. Galanopoulos telur þetta slys hafa orsakazt af flóðöldunni, sem varð, þegar toppurinn á eldfjallinu féll í sjóinn, en það hefði getað skeð vikum eða jafnvel mánuðum eftir að sjálft eldgosið varð og plágurnar hófust fyrst. Hann bendir einnig á að hebresku orðin „yam suf“ geti merkt bæði „rautt haf“, og mar- hálms (Red See and Reed Sea) og eru margir lærdómsmenn þeirr- ar skoðunar, að biblían eigi við hið síðara. Galanopoulos telur atburð- inn hafa átt sér stað við Sirbonis vatnið, salt vatn milli Nílar og Pal- estínu, og skilið frá Miðjarðarhaf- inu af mjóum granda. Hann heldur að ísraelsmenn hafi flúið eftir þess- um granda „vötn bæði til vinstri og til hægri“, og hafi þeir verið þarna á ferð á þeirri stundu, sem sjór sogaðist út í Eyjahafið en Egyptarnir hafi síðan lent í endur- kasti flóðbylgjunnar. Tíminn á milli þessa útsogs og aðfalls gæti hafa verið um það bil tuttugu mín- útur. Þessi kenning um Brottförina stendur veikari fótum en kenning- in um eyðingu Minonska. ríkisins og menningar þess, eða kenningin um hvarf Atlantis. Samt sem áð- ur virðast þessir atburðir hafa skeð um svo líkt leyti, að það er erfitt að afgreiða þá staðreynd, sem hreina hendingu. Þeir falla saman eins og stykki í gestaþraut. Vís- indamenn og sagnfræðingar nútím- ans glíma hart við að finna þann hlekk, sem vantar, svo að öruggt megi telja, að vestræn menning sé risin upp úr eldsúlunni og ösku- fallinu úr þessu eldfjalli í Eyja- hafi á stormi þessa sumardags fyrir 3400 árum síðan. Áhorfandi einn kom alllöngu eftir að cirkussýningin var byrjuð og tróð sér í sæti sitt með miklum bægslagangi. „Steig ég ofan á þig, gamli minn?“ . spurði hann, er hann sá, að einn þeirra, sem urðu að standa upp fyrir honum, gretti sig og yggldi. „Það hlýtur að hafa verið þér,“ var svarið. „Filarnir eru allir niðri á sýningarsvæðinu." Irish Digest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.