Úrval - 01.01.1968, Side 124
.122
ÚRVAL
kjörbúða.. Og á hinum stór.u úti-
mörkuðum, þar sem ríkir líf og fjör,
rer.na loftkælingartæki, -og sjón-
arpstæki út eins og heitap lummur.
Stórkostlegar breytingar eru einn-
ig að gerast í sveitahéruðum. írans.
Khuzestan, risavaxið svæði í suð-
vesturhluta frans, svæði, er var áð-
ur eyðimörk, hefur þegar breytzt í
gósep.Jand, þar sem drýpur smjör
og hunang af hverju strái. Það gef-
ur átt fftir að verða syipað und.ra-
land og hinn stórkostlegi ávpitu-
dalur, Kóngadalurinn, í Suður-Kali-
forníu. Þar er Pahlavi-rafprkustífl-
an, hæsta stíf-la heimsins, sem varð
fuligerð árið 1963. Þessi stífla er að
byrja að gerbreyta landbúnaði og
lífskjörum fólks á 300.000 ekra land-
syæði. TTvarvetna getur . að líta
dráttarvélar á, hinum-frjósömu ökr-
um, Mesta áherzlan er.-nú lögð á að
bvrja skóla í , gveitaþorpupum,, og
það er einmitt skólahúsið, sem, er
aðeins eitt herbergi,. sem bændurn-
ir sýna, fyrst, en síðan hið sameig-
inl.ega baðhús þorpsbúa. Nokkur
þorp. eru þegar ,að fá rafmagn, og
þeir bændu.r, sem hafa ekki enn
fengi.ð r.afmagn, hafa. sam.t nú þeg-
ar .uppgötvað undur heimsfrétta og
margs konar dægradvalar með hjálp
ferðaýtvarpstækja, sem, þeir hengja
á hornin á uxunum. á meðan þeir
plægja. , . .
Það er mikil gæfa fyrir landið,
að um 100.000 fermílna svæði í suð-
vesturhluta írans er næstum gegn-
sósa í olíu. Þarna or kannske að
finna mestu olíubirgðir heimsins í
jörðu niðri. Svæði þetta gefur þeg-
ar af sér 730 milljónir dollara á
ári, en olíufélögin,. sem ná olíunni
úr jörðu, eru bæði bandarísk, brezk,
hollenzk og frönsk, sem hafa sam-
vinnu sín á milli um olíuvinnsluna.
Bapdaríkin hafa .veitt .landinu sam-
tals 1-7 billjón dollara efnahagsleg-
an -og hernaðarlegan fjárstyrk síð-
ustu„ ,16 árin. En nú er íran að nálg-
ast það enn meira að geta staðið á
eigin fótum, og, því eru Bandaríkin
að draga úr þessari efnahagsaðstoð
sinni, þótt þau haldi áfram nokk-
urri hernaðaraðstoð við landið
vegna hins ótrygga ástands í heims-
málunum. .... .. ■ -> .. i. ■
Mohammad Reza Shah hefur sýnt
mikinn áhuga á þj óðfélagslegum
breytingum allt frá byrjun stjómar-
tíðar sinnar. Honum fannst fáfræði,
niðuríæging og ofboðsleg örþirgð
hinna Í6 milljóna leiguliða lands-
ins alveg hroðaleg (en þá voru með-
altekjur þeirra um 40 dollarar á
ári). Hann byrjaði þéss vegna á því
,að,. gefa, hluta ,af ..sínum.; eigin risa-
v.ö.xnu krúnulendum árið 1950 eða
urn 1000 sveitaþorp og 3 milljónir
e.kra,„ sem yoru 10 milljón dollara
virð.i. Hann skipaði syo fyrir, að
landið skyldi. sel.t loiguliðunum, sem.
yrktu það, og skyldi verðið vera
mjög vægt og afbprgunarskilmálar
góðir. , . v’. . . ,
Með þessu athyglisverða fordæmi
sínu, sem vakti líka óskipta eftir-
tekt;, yonaðist Shahinn til þess, að
honum tækist að fá „hinar ráðandi
fjölskyldur" landsins til þess að feta
í sömu.fótspor og styðja þessar end-
urbætur á gyiði landbúnaðarins.
En valdamestu klfku stórjarðeig-
enda og kaupmanna, sem lifðu í
óhófi og iðjuleysi í Teheran eða er-
lendis, víðs fjarri sveitunum og