Úrval - 01.01.1968, Page 124

Úrval - 01.01.1968, Page 124
.122 ÚRVAL kjörbúða.. Og á hinum stór.u úti- mörkuðum, þar sem ríkir líf og fjör, rer.na loftkælingartæki, -og sjón- arpstæki út eins og heitap lummur. Stórkostlegar breytingar eru einn- ig að gerast í sveitahéruðum. írans. Khuzestan, risavaxið svæði í suð- vesturhluta frans, svæði, er var áð- ur eyðimörk, hefur þegar breytzt í gósep.Jand, þar sem drýpur smjör og hunang af hverju strái. Það gef- ur átt fftir að verða syipað und.ra- land og hinn stórkostlegi ávpitu- dalur, Kóngadalurinn, í Suður-Kali- forníu. Þar er Pahlavi-rafprkustífl- an, hæsta stíf-la heimsins, sem varð fuligerð árið 1963. Þessi stífla er að byrja að gerbreyta landbúnaði og lífskjörum fólks á 300.000 ekra land- syæði. TTvarvetna getur . að líta dráttarvélar á, hinum-frjósömu ökr- um, Mesta áherzlan er.-nú lögð á að bvrja skóla í , gveitaþorpupum,, og það er einmitt skólahúsið, sem, er aðeins eitt herbergi,. sem bændurn- ir sýna, fyrst, en síðan hið sameig- inl.ega baðhús þorpsbúa. Nokkur þorp. eru þegar ,að fá rafmagn, og þeir bændu.r, sem hafa ekki enn fengi.ð r.afmagn, hafa. sam.t nú þeg- ar .uppgötvað undur heimsfrétta og margs konar dægradvalar með hjálp ferðaýtvarpstækja, sem, þeir hengja á hornin á uxunum. á meðan þeir plægja. , . . Það er mikil gæfa fyrir landið, að um 100.000 fermílna svæði í suð- vesturhluta írans er næstum gegn- sósa í olíu. Þarna or kannske að finna mestu olíubirgðir heimsins í jörðu niðri. Svæði þetta gefur þeg- ar af sér 730 milljónir dollara á ári, en olíufélögin,. sem ná olíunni úr jörðu, eru bæði bandarísk, brezk, hollenzk og frönsk, sem hafa sam- vinnu sín á milli um olíuvinnsluna. Bapdaríkin hafa .veitt .landinu sam- tals 1-7 billjón dollara efnahagsleg- an -og hernaðarlegan fjárstyrk síð- ustu„ ,16 árin. En nú er íran að nálg- ast það enn meira að geta staðið á eigin fótum, og, því eru Bandaríkin að draga úr þessari efnahagsaðstoð sinni, þótt þau haldi áfram nokk- urri hernaðaraðstoð við landið vegna hins ótrygga ástands í heims- málunum. .... .. ■ -> .. i. ■ Mohammad Reza Shah hefur sýnt mikinn áhuga á þj óðfélagslegum breytingum allt frá byrjun stjómar- tíðar sinnar. Honum fannst fáfræði, niðuríæging og ofboðsleg örþirgð hinna Í6 milljóna leiguliða lands- ins alveg hroðaleg (en þá voru með- altekjur þeirra um 40 dollarar á ári). Hann byrjaði þéss vegna á því ,að,. gefa, hluta ,af ..sínum.; eigin risa- v.ö.xnu krúnulendum árið 1950 eða urn 1000 sveitaþorp og 3 milljónir e.kra,„ sem yoru 10 milljón dollara virð.i. Hann skipaði syo fyrir, að landið skyldi. sel.t loiguliðunum, sem. yrktu það, og skyldi verðið vera mjög vægt og afbprgunarskilmálar góðir. , . v’. . . , Með þessu athyglisverða fordæmi sínu, sem vakti líka óskipta eftir- tekt;, yonaðist Shahinn til þess, að honum tækist að fá „hinar ráðandi fjölskyldur" landsins til þess að feta í sömu.fótspor og styðja þessar end- urbætur á gyiði landbúnaðarins. En valdamestu klfku stórjarðeig- enda og kaupmanna, sem lifðu í óhófi og iðjuleysi í Teheran eða er- lendis, víðs fjarri sveitunum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.