Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 14
12
ÚRVAL
/ N
UM
FYRIRGEFNINGU
• Fyrirgefning er betri en
hefnd.
Pittacus.
• Fyrirgef öðrum oft, en
sjálfum þér aldrei.
Publilius SyriLs.
• Við fyrirgefum svo lengi
sem við elskum.
La Rochefoucauld.
• Það er mannlegt að skiátl-
ast og guðdómlegt að fyrir-
gefa.
Alexander Pope.
• Að fyrirgefa mikið gerir
hinn sterka ennþá sterkari.
Publilius Syrus.
• Fyrirgefðu það sem þú
getur ekki afsakað.
Mary Worthley Montague.
• Lífið hefur kennt mér að
fyrirgefa oft, en biðja um fyr-
irgefningu miklu oftar.
Bismarck.
V________________________________)
íu, 21,9 milljónir í Bretlandi, en
Noregur og Bandaríkin voru nálega
jöfn með 19.668.000 smálestir skráð-
ar í Bandaríkjunum og 19.667.000
smálestir í Noregi. Á öðrum Norð-
urlöndunum voru tölurnar sem hér
segir: Danmörk 3.200.000, Finnland
1.100.000, ísland 133.00 og Svíþjóð
4.865.000 smál.
Árið 1967 voru 222.400.000 símar
í notkun um heim allan. Af þessum
talsímum voru 104.000.000 í Banda-
ríkjunum, 18.200.000 í Japan, 12.000.
000 í Bretlandi og 10.300.000 í Vest-
ur-Þýzkalandi. Á Norðurlöndum
var talsímafjöldinn sem hér segir:
Danmörk 1.469.185, Finnland 949.
976, ísland 62.698, Noregur 987.264
og Svíþjóð 3.757.495.
Á árinu voru 78 milljón sjón-
varpstæki í notkun í Bandaríkjun-
um, 22,7 milljónir í Sovétríkjunum,
14,4 milljónir í Bretlandi, 13,8 mill-
jónir í Vestur-Þýzkalandi og 8,3
milljónir í Frakklandi. Tölurnar
fyrir Norðurlöndin voru sem hér
segir: Danmörk 1.182.000, Finnland
899.000, Noregur 662.000 og Sví-
þjóð 2.268.000.
Mesta útbreiðsla dagblaða árið
1967 var í Svíþjóð, þar sem út
komu 514 eintök á hverja 1000 íbúa.
Næst kom Bretland með 488 eintök,
síðan Lúxemborg með 477, Japan
með 465 og fsland með 435. Tölurn-
ar fyrir önnur Norðurlönd voru:
Danmörk 354 og Noregur 382.
Hagfræðiárbók Sameinuðu þjóð-
anna er 796 blaðsíður að stærð og
gefin út bæði á ensku og frönsku.