Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 24

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL hann hvað eftir annað á kvikmynd- irnar, og að því kom, að honum tókst að ráða hina ýmsu merkingu, sem felst í mismunandi stellingum þeirra. Ef fuglinn beindi höfðinu upp á við, þýddi það, að annar karl- fugl, og þar með keppinautur, var nálægur. Ef hann beindi vængjun- um fram á við og lét þá lafa þannig líkt og blævæng, sem er að opnast, var hann þannig að tilkynna, að bardagi væri í aðsigi. Fuglar þessir gefa einnig merki með fjöðrunum á flugi. Karlfugl gefur til kynna, að hann sé ,,að stíga í vænginn við kvenfugl“ með því að halda stél- fiöðrum sínum í V-stellingu. Það er ekki alltaf um gagnkvæmt merkjasamband að ræða. Stundum er það aðeins „sendandinn" sem hefur gagn af þeim. Menn hafa t. d. lengi vitað, að meðlimir hundaætt- arinnar nota lyktina af þvagi eða aðra likamslykt sína til þess að draga að sér athygli hins kynsins og vara við hættu af mönnum og ókunnugum dýrum. Brezki dýra- fræðingurinn Devra Kleiman rann- sakaði 14 tegundir hunda nýlega og uppgötvaði þannig einhliða merkia- kerfi þeirra. Hún lét ýmsa hluti, sem þeir þekktu ekki til, inn í búr þeirra í dýragarðinum í Lundún- um, trékassa, staura og tuskur. Þeir þefuðu tortryggnislega að þessum hlutum og pissuðu síðan á þá. Þeg- ar því var lokið. höfðu þeir ekki lengur neitt. á móti hlutum þessum og veittu þeim harla litla athygli. Ungfrú Kleiman dró þá ályktun af þessu atferli þeirra, að hundarnir kvnni sér umhverfi sitt og geri það sér kunnuglegt fyrir sjálfa sig með því að merkja það með sinni eigin þvaglykt. Þetta hjálpar þeim til að „rata“ um sitt eigið svæði. Það er tiltölulega auðvelt að gera athuganir á merkjum og merkja- kerfum íkorna, apa, fugla og hunda. En það er ekki sömu sögu að segja, hvað mörg önnur dýr snertir. Hnýs- an gefur t. d. frá séi* ýmis ískur-, smell- og blísturshljóð, og hafa mörg þeirra svo háa tíðni, að evra okkar fær ekki greint þau. En vís- indamenn í Kaliforníu hafa skráð þau og lækkað tíðni þeirra að því marki, að evru okkar fái greint þau. Nú eru þeir að reyna að ,,tengja“ hin ýmsu hlióð ýmsu at- ferli hnísunnar, sem rannsakað hef- ur verið. Og þeir vona. að þannig takist þeim að unpgötva merkingu hinna ýmsu hljóðmerkia hnísunnar. Það er einnig erfitt. að skynja merkineu hinna ýmsu merkia og merkiakerfa skordýranna, því að þau gefa mörg þeirra með hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.