Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 29

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 29
BÁRAN KVEÐXJR SINN LÍKSÖNG EIN .... 27 ekki á, að neinn hefði ráðningu á reiðum höndum eða bæri við að koma með nokkuð í þá átt. Og er þögnin fór að verða óþægileg, fóru menn að fara upp á þilfar, sem þar áttu að vera. Aðrir fóru í koju, og einhver fór að skara í kabyssunni, og virtist hugsun mannanna hafa dreifzt í ýmsar áttir, og sem lengst frá því efni, sem þeir voru áfjáð- astir að hlusta eftir fyrir stundu síðan. Ekki er samt ólíklegt, að innst í hugskoti þeirra hafi mvnd- azt einhver geigur. sem þeir ekki kunnu að skilgreina að hverju mundi stefna, og leið svo vetrar- vertíðin, að ekkert sérstakt bar til tíðinda og ekki var frekar á þetta minnzt. Þegar skipið hafði verið afgreitt í Revk^avík, lagði það út í vortúr- ion eins og vanalega, og á útsigl- ingunni hafði Ólofur orð á því, að ''VVri T-seri mikið að marka bessa drauma. Nú væri vertíðin liðin og ahi^- á skininu vissu. hvað skips- vissinn hafði sagt eða hvað. sem beð nú var, enda kvaðst. hann ekki mikinn trúnað bafa lavt á slíka vit- levsu, því skrifað stendur. Draum- -n“kinoarna heimsku hót. héeóma ^kaltu meta, og féllust. skinverjar á hað og voru honum algiörlega sam- dóma. að ekkert væri að marka þessa drauma og voru glaðir yfir, að iafn liótur draumur skvldi vera marklevsa ein, og ekkert, annað. Vortúrinn hafði gengið vel, og að honum loknum var siglt til Tf-'vk’avíkur, skinið losað, og að því lnknu la«t út í miðsumarstúr. Á leið út Flóann hafði Ólafur o”ð á því við félaga sína, að nú væri annarri vertíð ársins lokið og enn hefði ekki draumurinn komið fram, og mundi hann hér eftir, sem hing- að til, skoða það sem markleysu eina, en hins vegar höfðu félagar hans óljósan grun um, að þetta mundi valda honum nokkrum áhyggjum og það meiri, en hann vildi láta í ljós. Annars var ekki frekar um þetta rætt, athafnalífið á sjónum rann í hinn sama farveg, eins og það hafði gert áður. Allt gekk eins og í sögu, afli var ágæt- ur, og siglt var heim úr miðsumars- túr á fullhlöðnu skipi. Allt lék í lyndi, skipið var losað og farið út í síðasta túr. Eins og áður vakti Ólafur máls á hinu sama og hann hafði gert hina túrana og virtist í þetta skipti vera einna öruggastur um, að draumur sá, sem áður er nefndur, hefði enga merkingu, og hann myndi ekki hugsa meira um hann. Það væri líka svo barnalegt að taka mark á draumnum, það gerðu ekki nema taugaveiklaðar konur eða annað sálarveikt fólk, sem nærðist á hjátrú og hindurvitnum. Sinn þátt í þessu kvað hann vera gam- ansemi og annað ekki. Þegar nokkuð fór að líða á túr- inn og nótt fór að lengja, fóru sum- ir af hásetunum að hafa orð á því, að þeir yrðu stundum varir við ým- islegt einkennilegt um borð í skip- inu. Þeir þóttust hafa séð ljós und- ir skipsbátnum, þar sem hann var á hvolfi á þilfarinu. Sumir þóttust sjá menn, sem þeir ekki þekktu, einnig ofan í lest, og kvað svo mik- ið að þessu, að þeir sögðu skipstjór- anum frá því, en hann vildi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.