Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 78

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL ® IIÖRUNDS- KRABBAMEIN GREINT VIÐ BLÓÐRANN- SÓKN Bandarískur ónæmi- sérfræðingur hefur fundið upp auðvelda blóðprófun til greining- ar á „melanoma", sem er banvænt hörunds- krabbamein, sem lækn- ar geta framkvæmt sjálfir í s.iúkrastofum sínum. Telur visinda- maðurinn, dr. Nadeem M. Muna, að ekki sé ólíklegt að beita megi þessari blóðprófun með góðum árangri við leit að öðrum tegundum krabbaimeins. Dr. Muna hefur tekist að finna í krabbameinsfrumum þessum „fjandefni" það. sem veldur því að líkaminn snýst til varn- ar gegn meininu. „Við vitum ekki enn hvernig þetta efni er saman- sett“, segir hann, „en það er alltaf til staðar í húðkrabba-frumun- um.“ Og hann bætir við: „Hafi viðkomandi sjúklingur tekið þetta mein, má alltaf finna í blóði hans nokkurt magn af varnarefni, gegn þessu fjandefni. Aðferðin til að greina það, er harla einföld. Finnist þetta varnar- efni ekki í blóði við- komanda, er öruggt að hann hefur ekki tekið ihúðkrabbameinið.“ Dr. Muna og aðstoðar- menn hans vinna nú að því að unnt verði að nota samskonar grein- ingaraðferð við aðrar teguindir krabbameins. „E’nn sem komið er miðar nokkuð í rétta átt“, segir hann. ® „LANGFERÐA- ÁÆTLANIR“ Þótt skammt sé síðan bandarís'ku tunglfar- arnir komu heim, eru þegar uppi áætlanir um enn frekari átök á sviði geimkönnunar og geim- ferða vestur þar. Og eftir að mennskir fæt- ur hafa skilið eftir spor sín á tunglinu, telzt siglingin þangað ekki lengur til „langferða” á meðal geim'Visinda- manna; ef þeir eru m-eð áætlanir um langferðir á prjónunum, er átt við yztu áfangastaðina i sólkerfi okkar, plánet- urnar Júpiter, Satúrnus og Plútó. Ráðgera Bandaríkjamenn nú að senda þangað ómönnuð geimför undir lok næsta árs, og er þegar haf- inn undirbúningur að þeim framkvæmdum, en svo vill til að á þvi ári verður afstaða þess- ara pláneta hagstæðari til slikra ferða, en nokkru sinni næstu tvær aldirnar. Telja vísindamenn, að þær upplýsingar, sem þann- ig fengust fyrir atbeina mæli- og senditækj- anna, sem yrðu um borð í hinum ómönnuðu geimförum, yrðu vafa- laust til þess að auka þekkingu manna á upp- runa sólkerfisins og þróun þess, -hingað til og framvegis. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.