Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 115

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 115
&ARNI LINDBERGS RÆNT birta ýfirlýsingu um dóhisúrskurð- ■ inn. Formaðurinn, Charles Walton, dró samaribrotna pappírsörk upp úr vasanum. Hendur hans titruðu, og hann las slitróttri röddu: „Við • kýiðdómendurnir, dæmum hinn ákærða sekan um morð að yfir- lögðu ráði.“ Þar sem ekki lá fyrir nein beiðni um náðun, fólst dauðadómur í úr- skurðinum. Einn viðstaddra hljóp út úr rétt- arsalnum og kallaði út um glugga, sem að götunni sneri: „Sekur! — Dauðadæmdur!“ Frá fólksmergð- inni fyrir utan barst fagnaðaróp. Hauptmann stóð þögull og ein- blíndi á Trenchard dómara meðan hann tilkynnti dóminn, sem ákvað tímann til aftökunnar vikuna eftir 18. marz 1935. Að svo búnu fylgdu lögregluþjónarnir Hauptmann út úr salnum. Eftirvænting fólksins var á enda, og hópurinn fyrir utan þynntist. Þegar tíðindin um dóminn yfir Háúptmann breiddust út um víða veröld, var brugðizt misjafnlega við, enda þótt flestir væru á sama máli. Dómurinn tryggir réttarör- yggi landsmanna, sögðu sumir, en öðrum sýndist dómurinn of strang- ur, þar sem fullnaðarsönnun vant- aði fyrir sekt Hauptmanns. Málfærslumenn Hauptmanns duttu fljótlega niður á áhrifamikið úrræði til að afla fjár til áfrýjunar dóminum og vekja um leið almenna samúð í garð hins dæmda. Hinn 27. febrúar, um tveim vikum eftir að dómurinn féll, stóð Anna Haupt- 113 mann á leiksviði fyrir framan stór- an saí í Yorksville, en sá bær var miðstöð þýzkættaðra mánna í New York-fylki. Önnu var vel fagnað af hálfu þriðja þúsundi manna, sem þarna voru saman komnir. Þegar Reilly kynnti hana, bætti hann við, að nærvera Lindbergs ofursta hefði haft sín áhrif á kviðdómendurna Hauptrnann í óhag. Er nafn Lind- bergs var nefnt, kvað við fyrirlitn- ingarblístur og fótastapp, en lófa- tak glumdi við, er Hauptmann var nefndur. Eftir þetta hélt Anna tölu á þýzku, þar sem hún bað um að- stoð í baráttu sinni við að bjarga lífi manns síns. í peningum söfnuð- ust þarna 13 hundrjuð dalir, og i næstu viku áskotnaðist henni enn meira fé, er hún talaði í New York og Bronx. Hauptmann komst að því, að einnig hann hafði aðstöðu til að næla sér í peninga, með því ein- faldlega að rita nafn sitt fyrir rit- handarsafnara. Það tóku að berast bréf til hans í fangelsið með pen- ingaávísunum, sem ráunar hljóðuðu flestar upp á einn dal. I júnílok var áfrýjunin tekin til meðferðar í New Jersey, og snemma um haustið kváðu dómar- arnir fjórtán upp samhljóma dóm: Sannanirnar bentu svo ákveðið til, að Hauptmann væri sekur, að ekki væri ástæða til að draga sekt hans í efa. Dóminum bar því að fram- fylgja. LfNDBERGS-HJÓNIN GERÐ LANDFLÓTTA Eftir að mesti gauragangurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.