Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 18

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL vonuðust til að geta notað hann til þess að fá Túnisbúa til þess að styðja Möndulveldin. En í orðsend- ingum þeim, sem honum tókst að smygla til þjóðar sinnar, sagði hann, að hún skyldi standa með Frökkum og öðrum Bandamönnum, þar eð hann áleit, að fasisminn væri enn- þá verra hlutskipti. Eftir stríð hóf hann svo sjálfstæðisbaráttuna að nýju. Og enn vörpuðu Frakkar hon- um í fangelsi árið 1952. En nú hófst vopnuð uppreisn stuðningsmanna hans. Franska stjórnin þreyttist loks á þessu og gafst upp. Túnis fékk sjálfstæði árið 1956, og ný- kjörið þing kaus Bourguiba sem fyrsta forseta landsins einum rómi. SPILLT OG NIÐURNÍTT ÞJÓÐFÉLAG Það var þó engin ástæða til þess að líta björtum augum fram á veg- inn. Þriðjungur vinnufærra manna var atvinnulaus. Hópar munaðar- lausra barna reikuðu villt um götur borga og bæja. Vopnaðir uppreisn- arhópar Túnismanna, sem studdir voru af Nasser, forseta Egyptalands, áttu í erjum við hermenn ríkis- stjórnarinnar. Fjölmargir tækni- menntaðir Frakkar þyrptust úr landi, og franskir kaupsýslumenn fluttu fjármagn burt úr landinu svo milljónum dollara skipti, fjármagn sem geysileg þörf var fyrir í land- inu. Þar að auki urðu franskar her- sveitir eftir í landinu, og franskir landnemar áttu enn bezta ræktar- landið. En Bourguiba náði fullri stjórn á öllum sviðum, þótt hægt færi. Hann hóf ýmsar opinberar framkvæmdir fyrir hina atvinnulausu. Munaðar- leysingjarnir voru látnir í ríkis- skóla. Skæruliðar Nassers voru brotnir á bak aftur. Og eftir mjög langar samningaumleitanir héldu fyrstu frönsku hermennirnir loks brott árið 1963. Næsta ár tók Bour- guiba ríkiseignarnámi allt það land, sem var í eign erlendra landnema. Jarðnæðislausum leiguliðum var komið fyrir á búgörðunum sem ver- ið höfðu í eign Frakka. Þeir fá ágóðahluta af búrekstrinum á veg- um samvinnufélaga. Bourguiba var allt frá byrjun á því, að vanþróunarríki dygði ekki einhver nýtízkuleg gljáhúð, heldur yrðu að vera )um rauinverulegar framfarir að ræða. Hinar stöðugu hvatningar hans í sjónvarpinu eru aðeins einn þáttur í viðleitni hans til þess að byggja þjóðfélagið upp frá grunni. Bourguiba tönglast á því sí og æ við þjóð sína, að hún hafi verið orsök þess, að hún var undirokuð svo lengi af útlendingum. Sumir Túnisbúar hafa reiðzt þessu ofboðsleg, en þetta hefur samt orð- ið til þess, að margir hafa farið að hugsa alvarlega um ástand þjóðar- innar. Eitt af fyrstu og róttækustu verk- um Bourguiba var að leysa konurn- ar úr viðjum aldagamalla kredda og veita þeim raunverulegt frelsi. Hann afnam fjölkvæni og þá venju að eiginmaður gæti hvenær sem væri skilið við konu sína fyrirvaralaust eftir eigin geðþótta. Konum var veittur kosningaréttur. Stúlkur hlutu nú skólagöngu til jafns við drengi. Þetta var mikil vogun, þar sem breytingar þessar beindust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.