Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 77

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 77
TÆKI TIL VARNAR ÁREKSTRUM FLUCrVÉLA 75 geysilega í framtíðinni. Þessi tvö örstuttu hljóðmerki nota aðeins brot úr hverri tímaeiningu. Hægt væri að gera önnur flugfjarskipti sjálf- virk, svo sem upplýsingar um flug- vélanúmer og flugnúmer flugvélar- innar og senda þær með hjálp þessa sama tæk's og spara þannig tíma Þetta yrðu miklar framfarir á sviði flugumferðareftirlits og það yrði þá miklu færara um að gegna hlut- verki sinu en áður. Svo getur jafn- vel farið, að CAS-tækin geti gert flugvélum kleyft að fljúga miklu nær hver annarri, án þess að ör- yggið minnki nokkuð. CAS-tækið var fundið upp til þess að fyrirbyggja árekstra milli flugvéla. En það getur orðið til þess að létta síðar einhverju af hinni miklu byrði, sem hvílir á herðum önnum kafinna flugeftirlitsmanna. Það mun kannske verða til þess að gera það fært, að heilir flotar far- þegaþota fljúgi í samþjöppuðum fylkingum eins og villtir fuglar án nokkurrar hættu, færar um að forð- ast árekstra á algerlega sjálfvirkan hátt, verndaðar gegn öllum hættum af hinum yfirveguðu „rafeinda- hugsuðum" örtölva sinna og hinu stöðuga, hraða lífi kjarnorku- klukkuhjartna sinna. Á kletti einur.i i suðurhluta Vestur-Virginíufylkis stendur skrifað stórum stöfum: ÞÚ VERÐUR AÐ BORGA FYRIR SYNDIR ÞlNAR. Einhver hefur svo bætt þessum orðum fyrir neðan með miklu smærri, cn þó læs'iegum stöfum: ,.Ef þú hefur þegar borgað, skaltu ekki taka tillit til þessarar tilkynningar." Ef þú elur trú þína vel, mun efi þinn svelta i hel. Megido Message. Reið móðir við dóttur sína á táningaaldrinum: „Þú hegðar þér eins og almennileg' manneskja, eða ég sikka öll pilsin þín!“ Emmett Watson. V:ð eyddum hveitibrauðsdögum okkar á Bahamaeyjum. Eitt sinn lentum við í hellirigningu á Hondabifhjóli. Við vorum því eins og hundar af sundi, þegar við náðum til bæjarins. Ég skrapp inn í lög- reglustöð til þess að spyrja til vegar. Lögregluþjónninn spurði mig þá áhyggjufullur á svip: „Sjávarháski, herra minn?“ R. Fulton, jr. Guð bjó til tímann. ... en maðurinn bjó til flýtinn. Irskur málsháttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.