Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 53

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 53
OLÍUÆÐIÐ MIKLA í ALASKA 51 veríð tekið á leigu af Humble-olíu- félaginu og gerðar á því nokkrar breytingar. Því hefur raunverulega verið breytt í risavaxinn ísbrjót. Og nú í sumar mun það gera sögu- lega tilraun til þess að sigla þessa 4500 mílna hættulegu leið. Heppn- ist þessi Ódysseifsferð, munu olíu- félögin kannske láta smíða heilan flota af enn stærri olíuflutninga- skipum. MILL J ÓNAMÆRING ARNIR Enn hafa aðeins verið gerðar borunartilraunir á ofurlitlum hluta Norðurbrekku. En olíufélögin kepp- ast nú um að rannsaka fleiri svæði og hafa hraðann á. Fylkisstjórn Alaska hefur í hyggju að bjóða fram 700.000 ekrur til viðbótar til afnota síðar á þessu ári, þ. e. hæst- bjóðendum. (Nokkrar milljónir ekra mundu líklega vera boðnar til leigu, ef Bandaríkjastjórn hefði ekki látið „frysta“ risavaxin svæði í Alaska, þ. e. bannað afnot af þeim, þangað til gert hefur verið út um ýmsar landakröfur Alaskabúa. — Menn álíta, að næsta sala landa- leiguréttinda olíufélögunum til handa kunni að færa Alaska um hálfa billjón dollara tekjur. Og fylkisstjórn Alaska mun þar að auki innheimta ýmis gjöld af olíu- félögunum og sérstakan vinnslu- skatt, sem nemur 16.5% af verð- mæti þeirrar olíu, sem unnin verð- ur úr jörðu. Þetta er mikið og „æs- andi“ fé fyrir fylki, sem á gnægð náttúruauðæfa, sem liggja enn ónot" uð í jörðu. Líkurnar á skjótfengnum og auð- fengnum auðæfum fylkinu og íbú- um þess til handa hefur jafnframt haft hvetjandi áhrif í efnahagslífi fylkisins. Þetta eru fyrstu raun- verulegu uppgangstímarnir frá því gullæðið dó út. Og nú eru gistihús- in í Anehorage og Fairbanks troð- full af olíuverkfræðingum, jarð- skjálftamælingafræðingum, flug- mönnum og ýmsum öðrum starfs- mönnum olíufélaganna. „Svo getur farið, að eftir 1—-2 ár 1 viðbót verði olíumilljónamæringarnir hér í bæ orðnir yfir 100 að tölu,“ sagði kaup- sýslumaður nokkur í Fairbanks við mig. Einn þeirra er lyfsalinn Tom Miklautsch, sem keypti leigurétt- indi á 4775 ekrum á einn dollar ekruna árið 1967. í desember árið 1968 seldi hann hluta leiguréttinda þessara olíufélagi einu fyrir hluta- bréf í því, sem námu 2 milljónum dollara. Hefjist olíuvinnsla þar, mun Mikloutsch fá viðbótargreiðslu að viðbættum 25% af heildarágóða. En þótt menn láti sig dreyma stóra drauma og alls konar stór- kostlegur orðrómur sé á stöðugum sveimi, þá starfa olíufélögin þarna með hinni mestu leynd. Yopnaðir verðir gæta flugbrautanna og olíu- borunartækja og turna. Það gengur jafnvel svo langt, að olíuborunar- sveitirnar sjálfar eru fluttar burt frá borholunum, þegar prófanir á olíumagni eru framkvæmdar að borun lokinni. Enginn þeirra, sem er öllum hnútum kunnugur í „innsta hringnum“, segir orð, a. m. k. ekki fyrr en hann er öruggur um, að borinn hafi örugglega hitt í mark. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.