Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 40

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL borðmiðju gerðu skákina einfaldari og líklega til ja.fnteflis, en það jafn- gilti ósigri fyrir Petrosjan. Hann sá síðasta möguleika sinn til að halda í kórónu sína í því að fórna peði, en ekki varð það honum til neins ávinnings. Spasskí sneri öllum ógn- unum til föðurhúsa meðan frípeð hans labbaði sig áfram, verðandi drottning. Staðá Petrosjans var erf- ið, skákin fór “í bið með frípeði til handa krónprinsinum. 16. júni tók. Spasskí tilboði Pet- rosians um jafntefli án þess að bið- skákin yrði tefld og afsalaði sér þar með kórónunni. Lokastaðan var 12 % vinningur gegn 10%. Boris Spasskí, meðlimur í íþrótta- félaginu Lokomotíf, varð tíundi heimsmeistarinn í skáksögunni •— það ágæta afrek hefur nú orðið kóróna á löngum vegi hans til há- tinda í skáklist. Hæfileikar hins nýja heimsmeist- ara komu mjög snemma í ljós. Hann komst í fyrsta flokk þegar hann var tíu ára gamall skóladrengur og hélt áfram að taka framförum í Ung- herjaklúbbnum í Leníngrad. 18 ára varð hann fyrsti (og sá eini tU þessa) sovézki heimsmeistar- inn meðal unglinga. Síðan gekk hann í flokk eldri keppinauta um heimsmeistaratitilinn, en þó nokkur ár liðu þar til hann gat kastað stríðshanzkanum til ríkjandi skák- konungs. Leið hans upp á tindinn var ekki auðveld. Þeir tímar komu að hann færi forbrekkis, en það var einmitt þá að baráttuhugur Borisar var upp byggður. sem síðar færði honum sigra. Þrátt fyrir ósigra stefndi Spasskí til hátinda skákft-æglBar. Árið 1963 hóf hann uppgöngu sína, sem hefur nú staðið í sex ár og lokið með sigri. Á þessum tíma „hefur Spasskí unnið sannkallað íþróttaafrek með því að sigra alla sterkustu skák- menn okkar tíma. Þeirra á meðal eru Paul Keres, Jefím Geller (tvisv- ar), M'khaíl Tal, Bent Larsen og Viktor Kortsjonj. Menn muna að fyrsta tilraun Spasskís til að fella Petrosjan úr sessi árið 1966 tókst ekki. Úrslit þess einvígis urðu 12% :11%, Petrosjan í vil. En Boris tókst að vinna bug á ótta sínum við aft- urför og hann hóf hress í bragði nýja sókn til lárviðarsveigsins. Síðasta einvígi tveggja af beztu skákmönnum okkar tíma stóð í tvo múnuði. Við urðum öll vitni að þess- um atburðarríku og hörðu átökum milli tveggja jafningja, en í þeim var það aðeins undir lokin að Spasskí sýndi yfirburði sína og náði sigri sem hann hafði fyllilega unn- ið til. Hinn nýi heimsmeistari er talinn fjölhæfur skákmaður, sem getur með jafngóðum árangri og hvaða aðferð sem er sótt fram og háð stöðustríð. Einvígið sýnir einnig til- hneigingar hans fyrir fjörlegt tafl. Má vera að ástæðan fyrir fjölhæfni Spasskís í skák sé sú, að kennarar hans, V. 7ak og A. Tolúsj og nú síðustu árin í. Bondaréfskí, voru fulltrúar mismunandi skóla í skák. Líta má á fimmtu og nítjándu skákirnar sem þær beztu sem heims- meistarinn nýi tefldi. I þeim báðum sýndi Spasskí sókn sem allt brýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.