Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 41
NÝR HEIMSMEISTARI í SKÁK
39
niður, í anda ágætustu hefða Aljek-
híns og Tsjígoríns.
Petrosjan tefldi og nokkrar góðar
skákir: ellefta skákin og sú tuttug-
asta munu vafalaust skipa sinn sess
í annálum skáklistar í heiminum.
Milliónir áhugamanna nutu til
fulls heimsmeistaraeinvígisins 1909.
Það staðfesti enn einu sinni, að skák
er í raun og veru mjög vinsæl í
Sovétríkjunum meðal fólks á öllum
aldri. Næstum því öll blöð hafa
skákþátt og skákþáttum er útvarp-
að og sjónvarpað reglulega — til
dæmis fylgjast þúsundir skákmanna
með kennsluþáttum þeim sem sjón-
varpað er.
Ungherjasveitir héldu meistara-
mót sitt í Moskva um leið og einvígi
þeirra Petrosjans og Spasskís fór
fram. Drengir og stúlkur úr þriðia,
■f:órða. fimmta, siötta og siöunda
bekk í skóla kepptu um verðlaun,
sem heimsmeistarar hafa gefið.
Hver veit — má vera að meðal
þessara ungu skákmanna hafi nýir
Petrosjanar og Spasskíar verið að
fæðast?
(Izvestia — 17 júní. Lítið eitt stytt).
V:ð voru-i nýflutt í nýja húsið okkar og áttum í vandræðum með að
f'inna stað fvrir öskutunnuna, þannig að hann væri bæði þægilegur á
allan hátt og að það bæri jafnframt ekki mikið á honum. Etna vikuna
geymdum við hana á bak við tré Svo fannst okkur hún vera of áber-
andi þar og fluttum hana þá á bak við stóreflis stein í garðinum. Svo
settum við hana á bak við skjólvegg í næstu viku. Svona hélt þetta
áfra.m i nokkrar vikur, þangað tíl ég fann alveg tilvalinn stað. Hann
va" bsint fyrir frarnan húsið, en þaðan sást öskutunnan alls ekki. Við
settum hana undir litla göngubrú, sem lá að útigangshurðmni.
Klukkan hálfsjö næsta morgun vöknuðum við, þegar dyrabjöllunni
var hringt Þarra stóð einn af öskukö’lunum okkar: ...Tæja þá, frú,“
sagði hann. ,,Ég gefst upp. En hvar í ósköpunum faldirðu hana þessa
vikuna?" frú G. Gango.
Gullbrúðskaupsdagur foreldra minna nálgað'st nú óðum, en samt neit-
aði pabbi því ákveðið að sitja fyrir hjá myndasmið. Að lokum gripum
við til gömlu röksemdafærslunnar og sögðum við hann: ,.En hvað. ef
eitthvað kæmi fyrir annað hvort ykkar?“ Þá loks samþykkti pabbi
ólundariega að fara til myndasmiðsins.
Við mamna gerðum matarkaup til vikunnar á leiðinni hei.m. Pabbi
sat í baksætinu innan um alla pakkana. Þegar við komum fyrir eitt
götuhornið, ókum við á belju. sem stóð á miðri götunni. Þetta var heil-
mikill árekstur. Og þegar biilinn stanzaði. snerum við okkur við báðar
og æptum samtímis: „Pabbi, er allt í lagi með þig?“
Or miðri pakkahrúgunni á gólfinu barst ólundarleg rödd pabba, er
hann svaraði með fyrirlitningu: „Nú, 'hverju máli skiptir það? Það er
hvort eð er búið að taka myndirnar!" frú Tom Shauers.