Úrval - 01.10.1969, Side 41

Úrval - 01.10.1969, Side 41
NÝR HEIMSMEISTARI í SKÁK 39 niður, í anda ágætustu hefða Aljek- híns og Tsjígoríns. Petrosjan tefldi og nokkrar góðar skákir: ellefta skákin og sú tuttug- asta munu vafalaust skipa sinn sess í annálum skáklistar í heiminum. Milliónir áhugamanna nutu til fulls heimsmeistaraeinvígisins 1909. Það staðfesti enn einu sinni, að skák er í raun og veru mjög vinsæl í Sovétríkjunum meðal fólks á öllum aldri. Næstum því öll blöð hafa skákþátt og skákþáttum er útvarp- að og sjónvarpað reglulega — til dæmis fylgjast þúsundir skákmanna með kennsluþáttum þeim sem sjón- varpað er. Ungherjasveitir héldu meistara- mót sitt í Moskva um leið og einvígi þeirra Petrosjans og Spasskís fór fram. Drengir og stúlkur úr þriðia, ■f:órða. fimmta, siötta og siöunda bekk í skóla kepptu um verðlaun, sem heimsmeistarar hafa gefið. Hver veit — má vera að meðal þessara ungu skákmanna hafi nýir Petrosjanar og Spasskíar verið að fæðast? (Izvestia — 17 júní. Lítið eitt stytt). V:ð voru-i nýflutt í nýja húsið okkar og áttum í vandræðum með að f'inna stað fvrir öskutunnuna, þannig að hann væri bæði þægilegur á allan hátt og að það bæri jafnframt ekki mikið á honum. Etna vikuna geymdum við hana á bak við tré Svo fannst okkur hún vera of áber- andi þar og fluttum hana þá á bak við stóreflis stein í garðinum. Svo settum við hana á bak við skjólvegg í næstu viku. Svona hélt þetta áfra.m i nokkrar vikur, þangað tíl ég fann alveg tilvalinn stað. Hann va" bsint fyrir frarnan húsið, en þaðan sást öskutunnan alls ekki. Við settum hana undir litla göngubrú, sem lá að útigangshurðmni. Klukkan hálfsjö næsta morgun vöknuðum við, þegar dyrabjöllunni var hringt Þarra stóð einn af öskukö’lunum okkar: ...Tæja þá, frú,“ sagði hann. ,,Ég gefst upp. En hvar í ósköpunum faldirðu hana þessa vikuna?" frú G. Gango. Gullbrúðskaupsdagur foreldra minna nálgað'st nú óðum, en samt neit- aði pabbi því ákveðið að sitja fyrir hjá myndasmið. Að lokum gripum við til gömlu röksemdafærslunnar og sögðum við hann: ,.En hvað. ef eitthvað kæmi fyrir annað hvort ykkar?“ Þá loks samþykkti pabbi ólundariega að fara til myndasmiðsins. Við mamna gerðum matarkaup til vikunnar á leiðinni hei.m. Pabbi sat í baksætinu innan um alla pakkana. Þegar við komum fyrir eitt götuhornið, ókum við á belju. sem stóð á miðri götunni. Þetta var heil- mikill árekstur. Og þegar biilinn stanzaði. snerum við okkur við báðar og æptum samtímis: „Pabbi, er allt í lagi með þig?“ Or miðri pakkahrúgunni á gólfinu barst ólundarleg rödd pabba, er hann svaraði með fyrirlitningu: „Nú, 'hverju máli skiptir það? Það er hvort eð er búið að taka myndirnar!" frú Tom Shauers.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.