Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 65
ÞAU UPPGÖTVUÐU PARADÍSINA MALLORKA
63
maður, því að henni
fannst slíkui' búning-
ur þægilegri á hinu
sífellda rangl i milli
skrifstofa dagblaða
og útgefenda. Þetta
var sem sé ekki að-
eins tákn um algert
frelsi hennar, heldur
gert af hagkvæmnis-
sökum, því að þá var
París mjög forug
borg og götur slæm-
ar. Hún segir um
þetta, að í kvenföt-
um hafi hún verið
„eins og skip á reki
í ís“. Hún lýsir þessu
svo: „Þunnu skórnir
mínir voru í tætlum
eftir tvo daga, og ég
var alltaf að detta á
þessum háu hælum.
Mér lærðist aldrei að
stytta pilsin, eins og
ég hefði átt að gera.
Ég varð óhrein og
flauelshattarnir mín-
ix eyðilögðust í rign-
ingunni." Karl-
mannaföt fóru henni
veL Hún var í síðum
frakka, sem náði næstum niður á
ökkla, með háan hatt, gráan að lit,
og stórt bindi, sem hnýtt var á
listamannavísu. Reimuðu stígvélin
hennar voru með hlífðargöddum á
sólunum og voru miklu hagkvæm-
ari en fínlegir kvenskór fyrir konu,
sem var að reyna að vinna karl-
mannsverk.
Þau Sandeau unnu saman að
skáldsögu, og var hún gefin út und-
ir höfundarnafninu Jules Sand. Hún
átti ekki velgengni að fagna.
Svo skrifaði hún bók upp á eigin
spýtur, sem hlaut nafnið „Indíana“,
og notaði þá höfundarnafn það,
sem hún gerði síðar frægt . . . Ge-
orge Sand. Bókin vakti geysilega
athygli og úlfaþyt. í formálanum
stóð þetta: „Ef yður langar til þess
að útskýra allt í þessari bók, skul-
uð þér skoða Indíönu (kvenhetj-