Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 101

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 101
BARNl lindbergs RÆNL 99 án þess Wilentz þyrfti að spyrja fleiri spurninga. Þá er Reilly tók til að yfirheyra hana, einskorðaði hann sig við þriðjudaginn, sem ránið fór fram. Venjulega eyddu þau Lindbergs- hjónin aðeins helgunum í Hope- well, eins og fyrr hefur verið sagt, en hina daga vikunnar bjuggu þau hjá móður Önnu, frú Morrow, í Englewood. En um helgina áður hafði Lindy litli ofkælzt, og þess vegna hafði frú Lindberg hringt á mánudaginn til Bettyar, sem var í Englewood, og sagt henni, að hún mundi verða kyrr í Hopewell í tvo til þrjá daga í viðbót. Daginn eftir hringdi hún aftur og bað Betty að koma. Hafði Betty eftir upphringing- una á mánudaginn sagt Henry Johnson, að drengurinn og frú Lindberg væru í Hopewell? spurði Reilly. Já. Hún hafði minnzt á það, þeg- ar hún var úti með Johnson á mánudagskvöldið. Nú var rödd Reillys hvell, eins og hann væri liðþjálfi að gefa fyr- irskipanir: Hafði Johnson hringt til hennar um hálfníu-leytið kvöldið sem barnsránið fór fram? Betty lét ekki slá sig út af lag- inu og svaraði ákveðið „Já.“ En hún hafði verið úti með hon- um kvöldið áður, minnti Reilly hana á. Var þá nauðsynlegt að tala saman aftur á þriðjudagskvöldið? Höfðu þau ekki kvaðzt nógu vel á mánudagskvöldið? „Nei,“ svaraði Betty hvellum rómi. „Það var ekki nóg!“ Nú beitti Reilly fyrst hinni hljómmiklu rödd sinni að fullu: Eða var sannleikurixm sá, að John- son hafi hringt til að frétta um, hvort öllu væri ekki óhætt? Reilly undirstrikaði þessa belj- andi spurningu sína með því að horfa sigri hrósandi til kviðdóm- endanna. Það upphófst óróakliður í salnum, og Trenchard dómari varð að biðja um hljóð hvassri röddu. Reilly hélt áfram athugasemdum sínum: Drengurinn hafði ofkælzt, en samt hafði Betty ekki í eitt ein- asta skipti litið upp til drengsins milli klukkan átta og tíu, er hún fann að hann var lasinn. Voru þetta eðlileg vinnubrögð samvizku- samrar barnfóstru? Ellegar hafði hún vanrækt að líta eftir drengn- um fyrir þá sök, að hún hafi verið með í samsæri? Enda þótt Betty andmælti hvað eftir annað, hafði Reilly fengið sitt- hvað fram, en Wilentz gerði sitt bezta til að færa það til betri veg- ar fyrir hana. Með áframhaldandi spurningum fékk hann nánast upp- lýst, að samband hennar við Henry Johnson hafi verið allskostar eðli- legt. Þau voru ung og mjög ást- hrifin hvort af öðru. Þegar Wilentz þakkaði Betty fyr- ir upplýsingarnar benti ekkert í framkomu hans til, að hann æli neinn ugg í brjósti. En honum þótti miður, að Reilly skyldi hafa gert tilraunir til að sannfæra kvið- dóminn um, að einhver á heimili Lindbergs hefði stjórnað ráninu. Það var kominn tími til að fá á hreint, að sá seki var Hauptmann og enginn annar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.