Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 112

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 112
110 TJRVAL hefði nokkurn tíma rekið launkrá. Hann svaraði því neitandi. Nú, en veitingastofu? Jú, það hafði hann gert. Hafði lögreglan gert þar skyndirannsókn oftar en einu sinni. Hann varð að svara því játandi. Reilly flaggaði einnig með Louis Harding sem vitni. Louis kvaðst hafa verið í vegavinnu í Princeton hinn 1. marz síðdegis, þegar tveir menn í bíl stönzuðu og spurðu til vegar að húsi Lindbergs. Það lá stigi aftur í bílnum, sagði Hard- ing, en hvorugur mannanna var Hauptmann. Enn þurfti Wilentz ekki að hugsa sig lengi um: Hafði vitnið nokkurn tíma verið kært fyrir afbrot, nánar tiltekið árás á konu, — nauðgun? Harding var ekki ánægður með þetta orðalag, þetta hefði ekki ver- ið annað en kynferðisleg ágengni. „Hvaðan í fjandanum koma þessi vitni?“ spurði Hauptmann ekki sem ánægðastur, þegar Fischer heim- sótti hann til klefa síns næstu helgi. „Þessir fuglar skaða minn málstað frekar en hitt.“ Þarna rataðist Hauptmann satt orð á munn. I vikunni, sem nú fór í hönd afhjúpaði Wilentz, að annar mannanna, sem Reilly hafði fært fram, var atvinnuvitni, sem oftlega hafði hótað að breyta framburði sín- um, fengi hann ekki þegar í stað greiðslu fyrir aðstoð sína. En Reilly virtist ekki geta útveg- að skárri vitni. Þegar eitt þeirra yfirgaf vitnastúkuna, reis Reilly seinlega úr sæti sínu og mælti: „Vörnin fellur frá frekari spurn- ingum?“ DÓMURINN Þegar Reilly hóf síðustu varnar- ræðu sína, bjuggust margir við miklu mælskuflóði og sannfærandi fullyrðingum. En það reyndist fara lítt fyrir gneistaflugi í máli hans. Alvarlegur á svip stakk hann hönd í vasa, dró þaðan litla, svarta bók og hélt henni á lofti af mestu lotn- inu. Þetta var Biblía. „Dömur mínar og herrar í kvið- dóminum," hóf hann máls stilli- lega. „Ég vildi gjarnan minna ykk- ur á nokkur orð í Mattheusar-guð- spjalli: „Dæmið ekki, svo þér verð- ið ekki dæmdir", — og ég bið ykk- ur að íhuga vel, að það, sem þið hafið á valdi ykkar með dómi ykk- ar, er ekki hægt að skila til baka, — lífinu sjálfu!“ Reilly stakk Biblíunni í vasann og hélt áfram: „Það fyrsta, sem þið ættuð að taka tillit til, áður en þið greiðið atkvæði, er þetta: Hvernig í Guðs nafni vissi Haupt- mann, sem bjó í Bronx, yfirleitt nokkuð um hús Lindbergs? Hafði hann nokkurn möguleika til að vita það? Nei! Það var þjónustufólk Lindbergs ofursta, sem hefur veg- ið aftan að honum. Hver vissi, að drengurinn hafði ofkælzt og varð að vera kyrr í Hopewell? Ekki Hauptmann. Ekki aðrir en ofurstinn, kona hans, þjónustufólkið, Betty Gow og „Red“ Johnson vissu það. Hvað um Betty Gow? Ofurstinn má hafa eins mikla samúð með henni og hann vilL Ég get enga samúð haft með henni.“ Það varð dauðaþögn í réttarsaln- um. Enginn þorði að hvísla né hósta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.