Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 129

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 129
ÍhJARTA ÞITT HEFUR FRELSAÐ MIG , <127 sinnar. En nú var hann þéss full- viss, að hann elskaði enn á ný og að ást hans var endurgoldin. Sú . staðreynd, að Cosima var eiginkona eins kærasta nemanda hans, olli honum sáru hugarangri. Minna var enn á lífi. Og fjárhagsástæður hans voru hræðilegar. Fyrstu dagana í maí dvaldi hann nokkra daga á gistihúsi einu í Stuttgart, og þ. 3. maí sótti hugsunin um sjálfsmorð enn á hann. Bjargvættur hans þetta . kvöld reyndist verða einkaritari Lúðvíks II, Bæheimskonungs, sem hafði verið að leita hans. Einka- ritarinn kom skyndilega í heim- sókn. Konungurinn æskti þess, að Wagner kæmi á hans fund. Wagner kom til konungshallar- innar. Ungi konungurinn var að- eins tæpra 19 ára, og hann var mik- ill aðdáandi hins mikla tónsnillings. Nú skuldbatt hann sig til þess að frelsa meistarann að fullu frá hin- um lítilmótlegu veraldaráhyggjum. Hann veitti honum líflegan lífeyri og gaf honum einbýlishús við Starn- bergvatn. Wagner var frá sér num- inn af gleði. En brátt tók hann að finna sárt til þess, að hann fór nú alveg á mis við allan félagsskap hins fagra kyns. Og Cosima hvarf honum aldrei úr huga. Þ. 1. júní skrifaði hann svo Hans von Biilow, skýrði honum frá hinu mikla happi og krafðist þess, að hann kæmi með fjölskylduna og eyddi sumrinu í hinu skemmtilega umhverfi við Starnbergvatn. Cosima kom þangað með börnin í lok júní, en Hans nokkru síðar. Hans var taugaóstyrkur, uppstökk- ur og oft í leiðu skapi og dvaldi þar aðeins stu'ttán tírna. Gosima gerði sér nú gréití- fyrir því, 'að hún élskaði hánn ekki, heldur háfði húh ifyrst og fremst. fállizt á að gifta'st- honum, tvítug að aldri,' vegna hinn- ar nánu vináttu hans og föður hennar, Franz Liszt. Hún vissi, að það var óhjákvæmilegt,' að þau slitu fyrr eða síðar öll bönd sín í milli. Hún hafði hugsað um þetta langa hríð, jafnvel áður en hún hafði gert sér grein fyrir því, að tilfinningar hennar gagnvart Wagner urðu sí- fellt innilegri. Nú hafði fundum hennar og : „hins dýrlega“, en svo kallaði Liszt Wagnér, borið saman enn á ný, og þá' tók hún ákvörðuri. Hún gerði séngrein fyrir því, hversu dýrkeypt þetta yrði. Hún óttaðist þó mest viðbrögð Hans, sem var ætíð van- sæll. En hún var samt viss í sinni sök. í fyrsta skipti á ævinni dáði hún nú einhvern á ástríðufullan hátt. Wagner tók nú að njóta sín að nýju vegna þessarar nýju ástar. Hann fylltist nýjum krafti. Cosima var dýrleg í hans augum. Hún vakti yfir hverri hans þörf til þess að uppfylla hana. Baráttukjarkur hans lifnaði á ný og einnig lífsgleði hans. Nú tóku uppsprettur sköpunarmátt- ar hans að streyma að nýju. Hans von Bulow var talinn á að setjast að í Múnchen sem konunglegur píanóleikari, og skörnmu síðar var hann skipaður hljómsveitarstjóri við Konunglega leikhúsið þar í borg. Húsið við vatnið í Starnberg var mjög rakt á vetrum og því slæmt fyrir heilsu Wagners. Af þeim sökum gaf konungurinn hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.