Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 23

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 23
MERKJAKERFI VILLTRA DÝRA 21 og vind um eyrun þjóta. En léki hann þá annan söng, þá kom fugl- inn óðar á vettvang í miklum víga- hug. Það er alls ekki alltaf auðvelt að greina merki og merkjakerfi dýr- anna. Dr. C. Ray Carpenter, sál- fræðingur og mannfræðingur við ríkisháskóla Pennsylvaniufylkis, fékk sönnur fyrir því, þegar hann tók að rannsaka atferli macaque- apanna í Takasakiyama í Japan, en þeir gera mikið að því að hrista skógartré. Fyrir 3 árum hélt Car- penter inn í frumskógana í fjöll- unum, þar sem þeir hafast við og tók sér í rauninni bólfestu meðal apanna og dvaldi þar hjá þeim í heilan mánuð. Hann reikaði um skógarstígana, sem þeir notuðu og gaf þeim nánar gætur, er þeir. möt- uðust og hvíldust. Að því kom, að hann gat greint, að aparnir skiptust greinilega í 3 flokka, sem hann nefndi A, B og C. Og hann tók líka eftir því, að það voru aðeins vissir apar í hverj- um hóp, sem hrista tré. Þessir apar þutu öðru hverju allan daginn upp í viss, há tré, gripu um bolinn og hristu þau af slíku afli, að trjá- topparnir urðu fljótlega alveg naktir. Að lokum skildi hann sam- hengið í þessu öllu saman. „Þegar A-hópur var staddur á stað þeim, sem aparnir öfluðu sér fæðu á,“ segir hann, ,,og karlapi úr C-hóp hristi tré, læddist A-hópurinn hljóð- lega burt. Þá kom C-hópurinn á vettvang og tók að leita sér matar, án þess að til nokkurra árekstra kæmi við A-hópinn. í þessu tilfelli er trjáhristingurinn merki til þess að koma í veg fyrir árekstra og átök milli hópanna.“ Sum merkin eru aðeins tilfinn- ingaleg tjáning dýranna. Robert W. Ficken dýrafræðingur við Wiscons- inháskólann í Milwaukee uppgötv- aði, að í hvert skipti sem hann hélt á „grackle" í hendi sinni, lét þessi svarti fugl sérstaka himnu falla leiftursnöggt yfir skærgul augun. Þegar fuglinn „deplaði“ þannig augunum á háttbundinn hátt, þann- ig að augun minntu helzt á „blikk- andi“ ljós, gaf þetta til kynna hættu, sem fuglinn gat ekki losn- að úr. Rækist karlfuglinn á annan karlfugl, „deplaði" hann þannig augunum hratt en alls ekki á reglu- bundinn hátt, heldur tilviljunar- kennt. Þetta gaf til kynna innri árekstur, þar sem tvær ólíkar kenndir börðust um völdin, löng- unin til að forða sér og löngunin til að berjast. Fichen kvikmyndaði margvíslegt atferli þessara fugla. Svo horfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.