Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 70

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL fylgdi því að búa með konu þessari. Að lokum yfirgaf hann hana. Hann hafði nú misst heilsuna fyrir fullt og allt. Hann vann ekk- ert, fyrst eftir að hann yfirgaf hana. Hann var ekki fær um það. Hann þurfti á allri sinni orku að halda til þess að þrauka. Áralöng sambúð hans við George Sand hafði gert hann algerlega örmagna. Hann herti samt upp hugann og reyndi að spjara sig. Og árið 1848 hélt hann mjög vel heppnaða hljómleika í París, þá síðustu í þessari borg, þar sem list hans hafði þroskazt og eflzt. Þetta var hið fræga byltingarár, þegar nýstárleg- ar hugmyndir um frjálslyndi og lýðræði flæddu yfir Evrópu, svo að það sauð upp úr um gervalla álf- una. Svo hélt hann til Stóra-Bret- lands, þar sem hann vann enn meiri sigur sem hljómlistarmaður. Hann var heiðraður af Viktoríu drottn- ingu og hvarvetna dáður, ekki að- eins vegna hinnar unaðsfögru tón- listar, heldur einnig vegna síns glæsta útlits og töfrandi framkomu. Hann sneri aftur til Parísar næsta ár. Heilsu hans hrakaði stöðugt. Hann hjarði samt allt sumarið og svolítið fram á haustið, en varð sí- fellt máttminni og þunglyndari. Hafi hann nokkru sinni þarfnazt konunnar, sem hafði kæft hann með móðurást sinni, þá var það nú. Einn vina hans, sem var við banabeð hans, áleit, að hann hefði heyrt Chopin kalla á George Sand. Hon- um heyrðist hann segja:“ og hún lofaði mér því, að ég mætti deyja í faðmi hennar.“ En George Sand vissi ekkert um, hvað var að verða um Chopin. Kannske hefði hún þotið á hans fund, hefði einhver sagt henni það. Um þessar mundir var hún önnum kafin að vanda við að tjá sig og lifa lífi sínu refjalaust. Meðan Chopin hélt á vit dauðans í París, var Ge- orge Sand að sviðsetja leikbrúðu- sýningu ásamt fjölskyldunni heima á sveitasetri sínu. Geysilega áhugasamur enskur garðyrkjumaður, Walter Masters að nafni, kom eitt sinn með byggingarefni til dýragarðs eins í Worcesters- hire. Honum datt allt í einu i hug að fá svolítið af fílamykju á bílinn sinn handa baununum sínum. Baunirnar dóu að vísu, en staurarnir, sem baunajurtirnar áttu að vefja sig um tóku heldur en ekki betur við sér og fóru að laufgast! Nú eru þeir orðnir að 45 feta háum trjám,.. .. og eru enn að vaxa! Daily Mirror. í „Griliinu á Arany Bika hótelinu í Debrecen í Ungverjalandi hafa verið sett lítil stundaglös á öll borðin til þess að bæta þjónustuna. Gesturinn setur stundaglasið í gang, þegar hann setzt. Ef þjónn hefur ekki tekið við pöntun hans, þegar sandurinn hefur runnið úr efri hluta stundaglassins niður í þann neðri, en það tekur 10 mínútur, fær hann ókeypis máltíð. UPI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.